Bloggfćrslur mánađarins, maí 2009

Vandrćđalegt Alţingi

Af nógu er ađ taka í skynsömum áríđandi málum sem hćgt vćri ađ rćđa á Alţingi. 

Af hverju festast menn alltaf í ţví ađ rćđa minni og lélegri mál? Ţetta er fáránleg stađa. 

Er ástćđan virkilega sú, eins og frćđin og spunameistarar halda fram, ađ stjórnmálamenn hrćđast athyglina og vilja frekar sitja í skugganum, "láta hlutina ţróast?" Er vćnlegt fyrir stjórnmálamann ađ gera ekkert?

Kannski er eitthvađ stórhuga á leiđinni frá ríkisstjórninni. Ég veit ţađ ekki en málaskráin ćtti ađ vera eitthvađ á ţessa leiđ.

Áríđandi málin

Krónubréfin, hver á ţau og er hćgt ađ breyta ţeim í eitthvađ skapandi?

Gjörgćsludeildir bankanna, setja reglur um upplýsingagjöf og ferla vegna sölu eigna úr deildunum.

Icesave, Auka upplýsingagjöf um stöđu mála og auka samvinnu Ríkisins/Alţingis viđ erlenda kröfuhafa.

Breyta stjórnarskránni ţannig ađ Íslenska ţjóđin sé skýr eigandi allra auđlinda. Ţađ er nefnilega raunveruleg sú hćtta ađ kröfuhafar Landsvirkjunar eignist virkjanir landsins á nćstu misserum, tölurnar segja okkur ţađ.

Stóru hćgu málin

Hćkka álögur á allar vörur sem auka kostnađ samfélagsins og lćkka ţćr á allar vörur sem minnka kostnađ samfélagsins. 

Fella niđur skatt á öll farartćki sem nota innlenda orku.

Já, ţetta er svona sem mér datt í hug ţegar ég var ađ skrifa ţessa fćrslu. Sjálfssagt er ţetta "ekki hćgt" af ţví eitthvađ bull er einhvernveginn.


mbl.is „Átti ekki ađ rćđa eitthvađ allt annađ?“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sjálfkrafa skráning á númerum viđ sölu

Leiđinlegt ađ ekki sé hćgt ađ skella inn tillögu snöggvast ađ lagabreytingum til alţingis og reddađ ţessum tveimur málum.

Framleiđslunúmer ćtti ađ vera skráđ sjálfkrafa í gagnagrunn ţegar hjól eru seld.


mbl.is Lögreglukórinn og stolnu hjólin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gerum allt til ađ losna viđ olíuna

Viđ ţurfum ađ setja allt kapp á ađ hćtta ađ kaupa olíu og ađra orku erlendis frá.

Alţingi verđur ađ fara ađ breyta lögum ţannig ađ ţetta gerist eins hratt og mögulegt er.

Til dćmis međ ţví ađ hćkka álögur á erlenda orku.


mbl.is Repja framtíđareldsneyti fiskiskipaflotans
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Eđlilegt

Skilar meiru í ríkiskassann og allir sáttir. Nema neytendur verđa brjálađir til styttri tíma. Ţađ er bara svo ţjóđhagslega hagkvćmt ađ drekka vatn úr krananum. Viđ eigum engann pening núna til ađ dćla í okkur kókinu, bjórinn er líka nógu andskoti dýr fyrir.

Aukinheldur vona ég ađ skattur á bensín og díselolíu verđi aukinn um 8000%. Gefa fólki ár eđa tvö til ađ skipta yfir í rafmagnsbíla.

Ţegar/ef viđ förum í ESB ráđa lobbyistar í Brussel ţessu öllu fyrir okkur.


mbl.is Sykurskattur fyrir lýđheilsu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kjörtímabil

ehemm

Eru ţingmenn og ráđherrar ekki bara á launum međan kjörtímabil varir? Eđa ţar til ný ríkisstjórn tekur viđ?

Ţessu ţarf ađ breyta snöggvast.


mbl.is 22 á ráđherralaunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Herbergi ţingsins

Hvađa vćl er ţetta, herbergjum skal úthlutađ til ţeirra ţingflokkanna eftir stćrđ. Annađ er rugl.

Vonandi snúa menn sér ađ málefnunum hiđ snarasta og hćtta ţessari vitleysu.

Frábćrt hjá Birgittu ađ blogga um smámuni sem rćddir eru í ţinginu, verđur vonandi til ţess ađ menn fara ađ rćđa ţađ sem skiptir máli.


Tölfrćđi

Hversu margar óskir um pólítískt hćli eru til međferđar á landinu ţessa stundina?

Af hverju gengur hćgt ađ renna svona málum í gegnum kerfiđ og af hverju láta fjölmiđlar mann ekki vita af ţví?


mbl.is Látum ekki undan ţrýstingi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ég veit...

Ég er brjálađur, ţađ er enginn yfir 2 metrar ađ hćđ í nýju ríkisstjórninni. Ţetta er mismunum af hćstu stćrđargráđu.

Ég vil ađ Svandís Svavars taki Árna Pál á háhest til ađ jafna ţetta ójafnvćgi.

Sem mađur yfir 2 metrar get ég sagt međ vissu ađ ţetta ójafnrćđi hefur ţegar valdiđ mér miklum vandrćđum í daglegu amstri. Stađlar vegna dyrakamra er ekki nema sléttir 2 metrar og helstu húsgögn eru á tćpasta vađi međ ađ vera passleg.

Hvađ ćtli Svandís geri fyrir mig? Hún fer varla ađ mismuna fólki?


mbl.is Karl stendur upp fyrir konu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Enn einum botninum náđ

Getum viđ ekki öllum komiđ ţessum botnum í verđ?
mbl.is Ţađ versta mögulega afstađiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skemmtilegur listi en frekar ţunnur

100 daga áćtlun ríkisstjórnarinnar

 1. Forsendur fjárlaga 2010 og áćtlun í ríkisfjármálum til millilangs tíma afgreidd í ríkisstjórn.
  1. Er ţađ ekki alltaf gert á ţessum tíma?
 2. Skýrsla vegna áćtlunar í ríkisfjármálum 2009 og áćtlunar til millilangs tíma lögđ fram á Alţingi.
  1. Ok. Hvađ međ ađ birta leyniskýrsluna í stađ ţess ađ búa til platskýrslu?
 3. Ákvörđun um eigendastefnu og eignarhald bankanna tekin í ríkisstjórn.
  1. Áđur en samiđ verđur viđ kröfuhafa um heildarskuldir bankanna?
 4. Endurmat á ađgerđaáćtlun vegna skuldavanda heimilanna.
  1. Sífellt endurmat ţarf á gagnslausum tillögum.
 5. Átak í kynningu og efldri ţjónustu vegna greiđsluvandaúrrćđa fyrir heimili í skuldavanda.
  1. Ţađ er flott, gott vćri ađ fá hlutlausa umfjöllun.
 6. Ţingsályktunartillaga vegna umsóknar Íslands um ESB lögđ fram á Alţingi.
  1. Flott mál
 7. Endurskođun hafin á fiskveiđistjórnunarkerfinu.
  1. Ćtti ekki ađ standa ”Fyrningarleiđ útfćrđ”?
 8. Frumvarp um handfćraveiđar smábáta yfir sumartímann lagt fram á Alţingi.
  1. Flott
 9. Lokiđ skal mikilvćgum samningum til lausnar vegna erlendra eigenda krónubréfa.
  1. Haha, ţá vita mótađilarnir ţađ
 10. Lokavinna viđ samninga um erlendar kröfur – Icesave.
  1. Flott
 11. Lokavinna viđ samninga um erlend lán viđ vinaţjóđir.
  1. Hvađa lán?
 12. Ná samkomulagi viđ ađila vinnumarkađarins um stöđugleikasáttmála.
  1. Ok
 13. Frumvarp lagt fram á Alţingi um ađgerđir gegn skattundanskotum.
  1. Flott
 14. Fyrsta úttekt AGS vegna efnahagsáćtlunarinnar afgreidd í stjórn AGS.
  1. Hvađ gerir ríkiđ í ţví ferli? Ákveđiđ ađ Ferguson ljúki leikmannakaupum fyrir nćstu leiktíđJ
 15. Ákvörđun tekin um framtíđareignarhald nýju bankanna og mögulegt erlent eignarhald.
  1. Sama og 3
 16. Samkomulag milli nýju bankanna og kröfuhafa erlendu bankanna afgreitt.
  1. Sama og 3 og 15.
 17. Dregiđ úr gjaldeyrishöftum.
  1. Vonandi skilar ţađ einhverju
 18. Frumvarp um persónukjör lagt fram á Alţingi.
  1. Glćsilegt
 19. Frumvarp lagt fram á Alţingi um ráđgefandi stjórnlagaţing sem kosiđ verđi til samhliđa sveitarstjórnarkosningum 2010.
  1. Glćsilegt
 20. Frumvarp um ţjóđaratkvćđagreiđslur lagt fram á Alţingi.
  1. Glćsilegt
 21. Endurskođun á reglum um fjármál stjórnmálaflokka hafin.
  1. Glćsilegt
 22. Endurskođun hafin á upplýsingalögum í ţví augnamiđi ađ auka ađgengi almennings og fjölmiđla ađ upplýsingum stjórnarráđsins.
  1. Flott, opna alla gagnagrunna
 23. Frumvarp um eignaumsýslufélag lagt fram á Alţingi.
  1. Hmm
 24. Frumvarp um breytingu á lögum um sparisjóđi lagt fram á Alţingi.
  1. Hvernig breytingu?
 25. Gripiđ til viđeigandi ađgerđa til ađ lćkka hćstu laun hjá ríkinu og félögum á ţess vegum međ ţađ ađ leiđarljósi ađ enginn verđi međ hćrri laun en forsćtisráđherra.
  1. Flott mál
 26. Frumvarp um breytingar á stjórnarráđi Íslands lagt fram á Alţingi.
  1. ?
 27. Frumvarp lagt fram á Alţingi um ađ breyta lögum um LÍN ţannig ađ ekki verđi lengur krafist ábyrgđarmanna.
  1. Tími til kominn
 28. Nýjar reglur um nefndarţóknanir, risnu og ferđakostnađ samţykktar af ríkisstjórn.
  1. Hvernig verđa ţćr öđruvísi?
 29. Ný yfirstjórn ráđin í Seđlabanka Íslands.
  1. Flott
 30. Lokiđ viđ efnahagsreikninga nýju bankanna og ţeir endurfjármagnađir.
  1. 3, 15 og 16 afar svipađ
 31. Lokiđ viđ endurfjármögnun og –skipulagningu sparisjóđa sem óskađ hafa eftir stofnfjárframlagi frá ríkinu.
  1. Flott mál
 32. Samráđsvettvangur ríkisstjórnar, sveitarfélaga, landbúnađarins og ađila vinnumarkađarins settur á fót.
  1. ok
 33. Byrjađ verđi ađ móta atvinnustefnu í samvinnu viđ ađila vinnumarkađarins og háskólasamfélagsins. Međal markmiđa sé ađ Ísland verđi međal 10 samkeppnishćfustu landa heims áriđ 2020.
  1. Vonandi fá sem flestir ađ taka ţátt í ţessari mikilvćgu vinnu, til ađ fyrirbyggja ađ ţetta verđi ađ engu.
 34. Viđrćđur hafnar viđ lífeyrissjóđi og innlenda fjárfesta um ađ ađ koma ađ eflingu atvinnulífs međ hinu opinbera.
  1. Ok...
 35. Tillögur ađ nýju almannatryggingakerfi lagđar fyrir ríkisstjórn.
  1. Flott mál
 36. Nýjar útlánareglur afgreiddar hjá LÍN.
  1. Flott
 37. Hafin vinna viđ mótun heildstćđrar orkustefnu. Stefnan miđi m.a. ađ ţví ađ endurnýjanlegir orkgjafar leysi innflutta orku af hólmi.
  1. Vonandi ţýđir ţetta engir skattar á rafmagnsbíla
 38. Sett á fót tekjustofnanefnd sem hafi ţađ hlutverk ađ vinna tillögu um breikkun og styrkingu tekjustofna sveitafélaga.
  1. Sveitarfélaga?
 39. Náttúruverndaráćtlun til ársins 2013 lögđ fram á Alţingi.
  1. Gott mál
 40. Ráđgefandi hópur útgerđarmanna og sjómanna um veiđiráđgjöf og nýtingu sjávarauđlinda og ástands lífríkis sjávar skipađur.
  1. Frekar einhliđa hópur
 41. Vinna hafin viđ mótun sóknaráćtlana fyrir alla landshluta til eflingar atvinnulífs og lífsgćđa til framtíđar.
  1. Haha hvađ ţýđir ţađ?
 42. Vinna hafin viđ mótun menningarstefnu til framtíđar í samráđi viđ listamenn.
  1. Flott
 43. Efld úrrćđi Vinnumálastofnunar og Nýsköpunarmiđstöđvar til ađ bregđast viđ atvinnuleysi.
  1. Flott
 44. Frumvarp um bćtt umhverfi sprota og nýsköpunarfyrirtćkja lagt fram á Alţingi.
  1. Flott
 45. Átak til ađ fjölga sumarstörfum og nýjum atvinnutćkifćrum fyrir ungt fólk.
  1. Semsagt snyrtilegir garđar og lítiđ rusl á nćstunni
 46. Sparnađarátak í ríkiskerfinu međ ţátttöku starfsmanna, stjórnenda og notenda ţjónustunnar sett í gang.
  1. Flott
 47. Vinna hafin viđ gerđ yfirlits um stöđu og ţróun lykilstćrđa í samfélags- og efnahagsmálum ţjóđarinnar og framtíđarvalkosti.
  1. Skýrsla? Atriđi 22 myndi redda ţessu sjálfkrafa. Ríkiđ ţarf ađ gera helstu tölur ađgengilegar. Skýrslugerđ er ekki erfitt mál í sjálfu sér ef mađur hefur öll gögn.
 48. Stöđur bankastjóra ríkisbankanna auglýstar lausar til umsóknar.
  1. Flott

mbl.is 100 daga áćtlun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband