Bloggfćrslur mánađarins, október 2010

Viđbjóđur

Ţetta er nú bara hlćgilegt, veriđ ađ eyđileggja orđspor Íslensks fisks međ ţví ađ nota ţetta rugl til ađ drýja fiskinn. Norska ríkissjónvarpiđ er ađ standa sig vel.

Ţađ verđur ađ stoppa ţetta hiđ snarasta.

Menn sem taka svona viđskiptaákvarđanir fyrir hönd stćrsta atvinnuvegs landsins eiga ađ víkja til hliđar og gefa sér hćfari mönnum eftir stjórnina.

Uppfćrsla 28.0 kl 16:37

http://nrk.no/nyheter/norge/1.7345652

Samkvćmt fréttinni eru ţessi tćkni íslensk en fiskurinn hvađanćva ađ úr heiminum. mbl fréttin gaf ekkert uppi um ţađ. Ţetta er samt sem áđur heimskuleg tćkni og ćtti ađ merkja svona međhöndluđ matvćli sérstaklega ef ekki er hćgt ađ banna ţetta rugl.


mbl.is Nota afskurđ og vatn til ađ drýgja fiskinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nota gróđurhúsin

Af hverju ţarf ađ láta fólk rćkta ţetta heima hjá sér? Ađstađan er miklu betri í gróđurhúsum.

Eldshćtta! Fólk ţarf ađ fara ađ endurhugsa ţessi lög sem beina fólki í ţessa átt. Er virkilega nauđsynlegt ađ halda ţessari framleiđslu, sem verđur alltaf til, á svarta markađnum? Ríkiđ ćtti ađ fá skatttekjur af ţessu.


mbl.is Rćktuđu kannabis í íbúđarhúsi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Dćmi um forgangsröđunina

Ţetta hefđi getađ reddađ 5.000 fjölskyldum um 10 milljónum!
mbl.is 54,7 milljarđar afskrifađir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

?

?
mbl.is Vilja ekki breyta um stefnu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ađgangur ađ skattfé - 132 milljónum

Ja hérna, ţađ er greinilega ábatasamt ađ reka einkarekin skóla. Ekki útaf skólagjöldum og góđri kennslu, heldur vegna ţess mađur getur misnotađ menntakerfiđ og skammtađ sér skattfé!

Ofáćtlađar tölur um fjölda nemenda orsaka hćrra framlag frá ríkinu, uppá 192 milljónir. Ţetta framlag fer ađ stórum hluta í vasa eigandans og tengdra ađila.

Ólafur ţessi er greinilega á réttri hillu, ţarf ekki ađ fara ađ einkavćđa fleiri skóla?

Ef allt vćri eđlilegt í samfélaginu vćri skólastjóri Hrađbrautar búinn ađ segja af sér.


mbl.is Lánastarfsemin heyrir sögunni til
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband