Bloggfćrslur mánađarins, október 2012
Já 82,5% og Nei 17,5%
Ţriđjudagur, 23. október 2012
Ţađ verđur erfitt ađ hunsa ţessa afgerandi niđurstöđu.
![]() |
Deila um niđurstöđurnar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Tveir ţriđju ósáttir viđ núverandi stjórnarskrá!
Ţriđjudagur, 23. október 2012
Ţarna ţarf ađ gćta sannmćlis, ef horft er í ađ ţriđjungi ţjóđarinnar finnst tillögur stjórnlagaráđs ófullnćgjandi sem grundvöllur ađ nýrri stjórnarskrá.
Ţá hlýtur hitt ađ vera satt líka ađ yfirgnćfandi meirihluti, sem tveir ţriđju ţjóđarinnar er, finnst núverandi stjórnarskrá ófullnćgjandi sem grundvöllur ađ samfélagssáttmálanum.
Ţađ er ekki hćgt ađ tala bara um ţađ sem hentar, samfélagssáttmálinn er mikilvćgari en svo.
![]() |
Sýnir mikla óeiningu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |