Bloggfćrslur mánađarins, desember 2010

Íslensk framleiđsla?

Eru menn eitthvađ tregir, hćttiđ bara ađ eitra fiskinn.

Frá ţví ég man eftir mér hefur veriđ talađ um hvađ Íslenskur fiskur sé hreinn og náttúrulegur, hann er ekki hreinni en ţetta.

Ég finn ekki fréttina sem ţessi mbl fćrsla er unnin uppúr, ţađ vćri gaman ađ skođa hvađa rök eru fyrir ţessu banni. Varla er ţetta gert ađ gamni, umhverfis- og manneldissjónarmiđ hljóta ađ ráđa för?


mbl.is Saltfiskmarkađir í uppnámi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband