Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2007

Markhópur

Bandarískir fjárfestar í Frakklandi? Hvađ ćtli ţađ sé breiđur hópur fólks?

Annars er alltaf varhugavert ađ birta svona fréttir, ţćr ţjóna augljóslega einhverjum tilgangi. Ćtli fólk eigi ađ hugsa "já gott ađ allir valdhafar á vesturlöndum séu núna vinir og sammála um óvini sína".


mbl.is Bandarískir fjárfestar hrifnir af Sarkozy
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vona ađ sjálfstćđisflokkurinn frétti ekki af ţessu?

Ţeir gćtu viljađ hćtta viđ.


mbl.is Glitnir í samstarf viđ indverskt orkufyrirtćki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvađ er ađ?

Af hverju fćr fólk sér ekki ódýrari tösku erlendis fyrst ţađ er á annađ borđ ađ fara til útlanda til ađ versla glingur?


mbl.is Stórar töskur víđa uppseldar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fíkniefnakönnunin.

Ég setti upp skođanakönnun á síđuna varđandi Fíkniefni. Skemmst er frá ţví ađ segja ađ meirihluti lesenda ţessa blogs eru fylgjandi ţví ađ gras verđi leyfilegt.

Leyfa allt 16,7%
Leyfa gras 57,4%
Leyfa allt nema berserkssvepp 7,4%
Banna allt 18,5%
54 hafa svarađ
Áhugaverđ tölfrćđi. 81,5% vilja leyfa fíkniefni. 7,4% lesenda eru fylgjandi röksemd Hannesar Hólmsteins um ađ berserkssveppur valdi vaxandi ofbeldishneigđ neytanda.
Vonandi taka Sameinuđu Ţjóđirnar ţetta upp á nćsta Allsherjarţingi.

Flopp-y

Af hverju ţarf ađ senda tölvudiska í pósti yfirhöfuđ?

Eru ekki allar svona upplýsingar á netţjónum sem ferđast ekki. Fara bara í eitt ferđalag í brennsluofninn ţegar tilgangi ţeirra líkur.


mbl.is Tölvudiskar međ persónuupplýsingum um barnabótaţega týndust
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fjárhćttuspil

Skrítin tilhugsun ađ íţrótta og ćskulíđsmál standi og falli međ ţví ađ fólk spili fjárhćttuspil. En svona er ţetta víst, sjáum bara HHÍ og Happadrćtti SíBS.

Af hverju ekki ađ fara alla leiđ og leyfa regnhlífasamtökum íţrótta- og ćskulýđsfélaga, menntastofnana, Stéttafélaga, Starfsmannafélaga og góđgerđastofnana ađ reka allar tegundir fjárhćttuspils? Ţá ţyrfti ÍBS ekki ađ trođa sér inn í starfssemi UMFÍ.

Allavega er greinilegt ađ ţađ verđi ađ móta smá stefna til framtíđar um hvernig ţessi samfélagsţjónusta eigi ađ vera rekin.


mbl.is Barist um lottópeningana
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Loksins...

sjáum viđ vonandi fram á breytta tíma í fangelsismálum BNA, sem hafa ţví miđur veriđ fyrirmynd misvitra embćttismanna um allan heim.

7,9,13


mbl.is Bandaríska fangelsiskerfiđ „dýrt og óskilvirkt“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Rannsaka betur

Hmm áhugavert, ţetta ţarf ađ rannsaka betur.
mbl.is Kannabis gegn brjóstakrabbameini
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hárrétt

Vonandi verđa meiri fjármunir settir í forvarnastarf gegn neyslu fíkniefna. Viđ ţurfum á ţví ađ halda.
mbl.is Viljastyrkur ungs fólks skiptir mestu í baráttunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Eignamyndun

Back in the days var pólítískt álitiđ ađ sem flestir Íslendingar ţyrftu ađ eignast sína eigin íbúđ eđa hús.

Núna vita allir ađ venjulegt fólk getur ekki keypt sér passlega íbúđ, í ţessu ástandi. Ţegar lánin frá bönkunum hófust jókst ađgangur ađ lánsfé og peningar misstu hreinlega verđgildi sitt, milljón ţá er sama og ţrjár-fjórar í dag.

Ćtli ţađ sé enn pólítískt álitiđ ađ Íslendingar eigi ađ eignast sína eigin íbúđ? Til ađ tryggja fólki salti út á grautinn í ellinni og eitthvađ í arf fyrir krakkana. Núna er međalaldur reyndar svo hár ađ ţegar erfđaskráin er lesin er stutt í ađ erfingjarnir hćtti sjálfir ađ vinna. Einnig höfum viđ flest val um aukinn lífeyrissparnađ sem, ef reikningsdćmin eru rétt, á ađ vera um sama upphćđ og íbúđ. Hins vegar má ekki gleyma ţví ađ mađur borgar alltaf fyrir húsnćđi, bara spurning hvort ţađ er í leigu eđa í uppí lániđ.

Allavega vona ég ađ samfélagiđ (íbúđalánasjóđur) muni áfram tryggja eignamyndun almennings um ókomna framtíđ.

Bendi fólki á ađ kíkja á http://framsokn.is/, ţar eru fróđlegar greinar um ţetta ástand.


mbl.is Launin 680.000 til íbúđarkaupa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband