Sjálfkrafa skráning á númerum viđ sölu

Leiđinlegt ađ ekki sé hćgt ađ skella inn tillögu snöggvast ađ lagabreytingum til alţingis og reddađ ţessum tveimur málum.

Framleiđslunúmer ćtti ađ vera skráđ sjálfkrafa í gagnagrunn ţegar hjól eru seld.


mbl.is Lögreglukórinn og stolnu hjólin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

En hvađ ţá međ lögreglukórinn?

En, auđvitađ á ađ skrá rađnúmeriđ viđ sölu eins og ţú segir. Ţađ ćtti ađ vera slíkt verklag í hjólaverslunum ef ţađ er ţađ ekki nú ţegar.

Böđvar 20.5.2009 kl. 21:05

2 Smámynd: Jón Finnbogason

Lögreglukórinn getur selt fíkniefnin sem lögreglan gerir upptćk og enginn hefur lýst yfir eign á. Nóg til af peningum ţar:)

Jón Finnbogason, 21.5.2009 kl. 10:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband