Vandrćđalegt Alţingi

Af nógu er ađ taka í skynsömum áríđandi málum sem hćgt vćri ađ rćđa á Alţingi. 

Af hverju festast menn alltaf í ţví ađ rćđa minni og lélegri mál? Ţetta er fáránleg stađa. 

Er ástćđan virkilega sú, eins og frćđin og spunameistarar halda fram, ađ stjórnmálamenn hrćđast athyglina og vilja frekar sitja í skugganum, "láta hlutina ţróast?" Er vćnlegt fyrir stjórnmálamann ađ gera ekkert?

Kannski er eitthvađ stórhuga á leiđinni frá ríkisstjórninni. Ég veit ţađ ekki en málaskráin ćtti ađ vera eitthvađ á ţessa leiđ.

Áríđandi málin

Krónubréfin, hver á ţau og er hćgt ađ breyta ţeim í eitthvađ skapandi?

Gjörgćsludeildir bankanna, setja reglur um upplýsingagjöf og ferla vegna sölu eigna úr deildunum.

Icesave, Auka upplýsingagjöf um stöđu mála og auka samvinnu Ríkisins/Alţingis viđ erlenda kröfuhafa.

Breyta stjórnarskránni ţannig ađ Íslenska ţjóđin sé skýr eigandi allra auđlinda. Ţađ er nefnilega raunveruleg sú hćtta ađ kröfuhafar Landsvirkjunar eignist virkjanir landsins á nćstu misserum, tölurnar segja okkur ţađ.

Stóru hćgu málin

Hćkka álögur á allar vörur sem auka kostnađ samfélagsins og lćkka ţćr á allar vörur sem minnka kostnađ samfélagsins. 

Fella niđur skatt á öll farartćki sem nota innlenda orku.

Já, ţetta er svona sem mér datt í hug ţegar ég var ađ skrifa ţessa fćrslu. Sjálfssagt er ţetta "ekki hćgt" af ţví eitthvađ bull er einhvernveginn.


mbl.is „Átti ekki ađ rćđa eitthvađ allt annađ?“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband