Bloggfærslur mánaðarins, júní 2008

Hvad verdur um ótakmarkad nidurhal?

Nú er Hive horfid af markadi, eina félagid sem baud uppá gjaldskrá thar sem ekki er greitt eftir magni.

Thad verdur vonandi ekki thannig ad thessi thróun gangi til baka med thessu.


mbl.is Samruni samþykktur eftir sátt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Fyrirsögnin

Aldrei hefi ég lesid jafn fasta fyrirsögn um frambodid.


mbl.is Samnorrænt framboð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Af hverju þarf að vernda Hvali?

Það væri vel þegið ef einhver gæti komið með rök fyrir því.
mbl.is ESB vill vernda hvali
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Launakostnaður

Það er alveg greinilegt að þau störf og sú útflutningsframleiðsla sem flutt hefur verið til Kína undanfarin ár hafa gert það vegna lágra launa og viðráðanlegs flutningskostnaðar á markaðinn.

Þarf ekki að vera frétt fyrir neinn að svo sé.

Það sem er hins vegar frétt í sögulegu samhengi er að þegar framleiðslan vélvæðist verður algerlega óvíst hvar hún endar. Flutningskostnaður mun ábyggilega ráða mestu þar um hvar, kannski fáum við meiri regional framleiðslu. Fer allt eftir hver flutningskostnaður verður.


mbl.is Drekahagkerfið glatar samkeppnisforskotinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þetta er frábært

Þar sem ég er í réttri stærð get ég tekið undir með aumingja manninum. Flestir bílar sem framleiddir eru í dag eru fáránlega rúmlitlir.

Jeppar eru verstir, svo jepplingar, fólksbílar eru oftast vandræðalegir og helst er hægt að treysta á smábílana til að hleypa manni inn í bílinn. 

Þýskir dómstólar að standa sig í mannréttindamálum, ætli íslenskir verði jafn vinalegir þegar kæra mín til flugfélaga verður tekin fyrir?


mbl.is Dæmdar bætur fyrir býfur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Er þetta eðlilegt?

Af hverju er verið að taka peninga af einstaklingum? 

Ekki er þetta þýfi, það hefði verið tekið fram.


mbl.is Lagt hald á fé og fíkniefni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hver fær hassið?

Tilvalið væri að selja það til að auka útflutningstekjurnar. 

En þurfum við svona mikið af auka hassi? Samkvæmt fréttum af framleiðslu sem reglulega er gerð upptæk frá flúðum/þykkvabæ og öðrum gróðurhúsahverfum ætti innlend framleiðsla að duga fyrir innlendri neyslu.


mbl.is Ekki tilviljun að hass fannst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Skoðanakannanir?

Samkvæmt google news er staðan þannig að

Með óbreyttri stjórnarskrá 39%

Á móti óbreyttri stjórnarskrá 42%

19% eru óákveðnir

Eða

Með Lissabon sáttmálanum 42%

Á móti Lissabon sáttmálanum 39%

Óákveðnir 19% 


mbl.is Öll augu Evrópusambandsins beinast að Írlandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hversu margar skipanir vinnur mín tölva úr?

Það væri ekki verra að vita hvað tölvan hjá manni getur í samanburði við þessa.  Ekki það ég viti ekki hún sé margfalt hægari en þessi, mig langar að vita hversu mikið hægari.


mbl.is Heimsins hraðasta tölva kynnt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Gefum aftur!

Ég er að leggja lokahönd á kæru þess efnis að landnám Íslands verði ógilt og efnt verði til útboðs á hverjum skika. Varakrafa er að ég fái að labba með kýr um það svæði sem mig langar í.

Sjálfur vonast ég til þess að það skapi fordæmi til að ég geti gert tilkalls til Manhattan. Að sjálfssögðu mun þetta leiða til þess ég eignist minn skerf af landssvæði þakið Jarðkeppum.


mbl.is Svar sent til mannréttindanefndar SÞ
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband