Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2009

S og V fengu 49,7% kosningu

Ef vel er að gáð sést að ríkisstjórnarflokkarnir hafa ekki meirihluta atkvæða á bak við sig.

niðurstaðan 

En græða samt á kosningakerfinu og fá góðan þingmeirihluta.


49,7% stjórnin með þingmeirihluta

Ef vel er að gáð sést að ríkisstjórnarflokkarnir hafa ekki meirihluta atkvæða á bak við sig.

niðurstaðan

Spurning hvort meirihlutinn verði styrktur með Framsókn, þá dettur þetta í 64% meirihluta. 


mbl.is Óformlegar stjórnarmyndunarviðræður í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Helgi er með þetta

.
mbl.is Hugsjónamaðurinn Helgi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

S & VG lifa í bólu

...þar sem allt næsta ár fer í að rífast um ESB í stað þess að byggja upp nýja Ísland.

Ég kalla það ekki leið útúr ógöngunum að lengja í lánum með "greiðsluaðlögun" og festa okkur þannig endanlega í vítahring afborgana. Aðrar lausnir hafa verið vægast sagt vandræðalegar og fáum til gagns.

Gangi þeim vel að ganga í kringum grautinn þar til hann myglar, verst að ég þarf vafalaust að éta hann í framtíðinni.

Hugsum aðeins og setjum X við B.


mbl.is VG ekki tilbúinn í aðildarviðræður í sumar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Helgi að standa sig

Það er nauðsynlegt að taka til í lífeyrissjóðakerfinu.

Leyfa á fólki að hafa miklu meiri stjórn á sínum eigin fjárfestingum. Sjálfur ætla ég að stofna minn eigin lífeyrissjóð þegar ég hef aftur störf heima. Ef maður rekur bara eina fjárfestingastefnu þarf svo litla yfirbyggingu það gæti gengið. Þó að Frjálsi hafi alltaf séð vel um mig, það er ekki það.


mbl.is Afhendir forsætisráðherra undirskriftarlista
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

VG minnkar

Skemmtilegt að fylgið leki frá ómálefnalegu flokkunum, hann tekur fylgi sitt frá öllum stóru flokkunum. Frá Samfylkingunni, Frá SjálfsstæðisFLokknum og Frá VG, ásamt Frjálslyndum.

Þeir einu sem bæta sig eru O-listi, Framsókn og Ástþór að sjálfssögðu.

Hreyfingin er reyndar ekki mikil, nema Frá VG. Betur má ef duga skal.


mbl.is O-listi fengi fjóra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Á að vera sjálfssagt mál

Ég veit ekki fyrir hvern þetta kerfi er á tannlækningnum en hún er ekki fyrir fólkið í landinu, þessu þarf að breyta hið snarasta.

Þetta er það sem Framsóknarflokkurinn hefur ályktað um að eigi að vera staðalbúnaður samfélagsins.


mbl.is 15 þúsund vilja ókeypis tannlækningar fyrir börn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sundurliðun takk

Þetta er léleg frétt, upphæðinni slegið fram en án allra skýringa.

Það er eflaust hægt að hagræða þarna, en samt sé ég ekki eftir þessum pening. Kosningarnar eru mikilvægar.


mbl.is Kosningar kosta 200 milljónir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þögn ríkissins vegna Icesave er ótrúleg

Hvaðan koma þessi 70% af innlánunum? Hver borgar þau?

Nú væri gott ef fjölmiðlar á íslandi hættu að vera birtingarmiðlar fyrir fréttatilkynningar og færu að spyrja spurninga fyrir þjóðfélagið.

Það er reyndar í takt við kosningataktík stjórnarflokkanna fyrir þessar kosnignar að þegja allt í hel frammyfir næstu helgi.


mbl.is Óvænt fé í íslenskum banka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Skrípaleikur Sjálfsstæðisflokks

Bjarni Ben er vandræðalegur
mbl.is Harðar deilur á Alþingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband