Ţögn ríkissins vegna Icesave er ótrúleg

Hvađan koma ţessi 70% af innlánunum? Hver borgar ţau?

Nú vćri gott ef fjölmiđlar á íslandi hćttu ađ vera birtingarmiđlar fyrir fréttatilkynningar og fćru ađ spyrja spurninga fyrir ţjóđfélagiđ.

Ţađ er reyndar í takt viđ kosningataktík stjórnarflokkanna fyrir ţessar kosnignar ađ ţegja allt í hel frammyfir nćstu helgi.


mbl.is Óvćnt fé í íslenskum banka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

ţađ slyldi ţó aldrei vera, ađ nćg innistćđa sé fyrir öllum ţessum reikningum, eins og Bjögólfur vildi halda fram í einum af ţessum viđtölum.. og munum ađ viđ erum enţá skćruliđar í augum Breta... Ćtlar stjórnin ekkert ađ gera í ţví máli. Loka sendiráđinu í Bretlandi... kalla sendiherrann heim eđa eitthvađ í ţeim dúr... hrista ađeins upp í ţessu... fá meirra upp á yfirborđiđ..

Pétur Ásbjörnsson 19.4.2009 kl. 10:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband