Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2008
Hvað varð um vetnisvagnana?
Föstudagur, 29. febrúar 2008
Þetta er mjög jákvæð frétt.
Hvað er að annars að frétta af vetnisvögnunum?
44 metanvagnar í umferð árið 2012? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Vissu þetta ekki allir?
Föstudagur, 29. febrúar 2008
Við höfum haft mjög góðan aðgang að lánsfé til að fjármagna þessi fyrirtækjakaup.
Það sem er mikilvægara er að þessi fyrirtækjakaup eru til að skila tekjum til baka. Þessar tekjur munu vonandi greiða þessar skuldir upp, að einhverju leyti allavega.
Það væri fróðlegt að sjá úttekt á helstu fjárfestingunum og hvort vit sé í þeim.
Útrás tekin að láni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
og hvað með það...
Föstudagur, 29. febrúar 2008
Tilkynning um ráðningu millistjórnenda, hvílík frétt.
Mbl.is hefur verið ekki verið duglegt í að auglýsa slíka gjörninga. Síðasta frétt var http://www.mbl.is/mm/vidskipti/frettir/2008/02/06/nyr_markadsstjori_getspar/. Hvernig kerfi ætli sé farið eftir varðandi hvaða ráðning ratar í fréttir og hver ekki?
Kannski eru þau fyrirtæki sem auglýsa ráðningar sýnar merki um meðvitað PR. Persónulega finnst mér þetta tímasóun.
Guðný María ráðin í stað Hrannar hjá FLE | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Æðislegt
Miðvikudagur, 27. febrúar 2008
Þeir kunna að búa til gott PR.
Svo tapar enginn á þessu.
Starbucks lokað í þrjá tíma | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sjálfstætt Kúrdistan
Miðvikudagur, 27. febrúar 2008
Vonandi fær Kúrdistan Sjálfstæði sem fyrst.
Gates hvetur Tyrki til að ljúka hernaðaraðgerðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sjálfstætt Kúrdistan sem fyrst
Þriðjudagur, 26. febrúar 2008
Þá fyrst dregur úr þessum hernaði.
Við eiga að virða okkar eigin sögu og beita okkur pólítískt fyrir þessu. Frelsissamtök Kúrda hafa verið flokkuð sem hryðjuverkamenn, það er skandall, við eigum að öll að mótmæla þessu óréttlæti.
Svo verðum við að drífa okkur í að viðurkenna Kosovo.
Írakar fordæma innrás Tyrkja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Skref í rétta átt
Mánudagur, 25. febrúar 2008
Danskir læknar skrifi upp á heróín | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Stefán í FCK
Föstudagur, 22. febrúar 2008
Mikið væri nú gaman fyrir hann að komast að í FCK í stað Bröndby.
Þá gæti maður líka haldið með liðinu hans.
En þetta er klárlega næsti fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta.
Stefán skipaður fyrirliði Bröndby | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
blog.is ætti að borga mér
Fimmtudagur, 21. febrúar 2008
Á stillingasíðu stjórnborðs er nú að finna tengilinn Auglýsingar. Þegar smellt er á hann getur viðkomandi greitt fyrir að bloggsíða hans verði auglýsingalaus. Hægt er að kaupa allt að ár fram í tímann og kostar hver mánuður 300 kr., en mánuður er talinn frá kaupdegi til sama dags í næsta mánuði á eftir.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Byltingin lifði
Þriðjudagur, 19. febrúar 2008
Alltaf gott fyrir lönd þegar skipt er um leiðtoga. Fídel kallinn hefur sett mark sitt á söguna.
Kastró segir af sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)