Gott framtak

Framsóknarflokkurinn hefur lagt fram frumvarp á Alţingi, http://www.althingi.is/altext/137/s/0070.html. 

Frumvarpiđ leggur međal annars til ađ hámarkshćkkun vísitölu neysluverđs verđi bundin viđ 4% (í samrćmi viđ verđbólgumarkmiđ Seđlabankans) á ársgrundvelli.

Ţetta kalla ég skjald/tjaldborg um heimilin sem vit er í.

Ţađ er vandséđ hvernig hćgt er ađ vera á móti ţessu frumvarpi, fólk virđist ţó alltaf finna leiđir. Sérstaklega ţar sem ţetta gengur á hagsmuni kröfuhafa.

Ríkisstjórnin hefur veriđ dugleg ađ passa uppá ţá, á kostnađ almennings.


mbl.is Tjaldborg heimilanna reist
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband