Gripinn í lyginni

Lygar fyrrverandi fjármálaráđherra eru afar vandrćđalegar.

Hann hefur annađhvort:

Ákveđiđ ađ ljúga ađ ţjóđinni um hlut sinn í ţessu samkomulagi.

Eđa

Ákveđiđ ađ honum sé nákvćmlega sama um ţetta Icesave dćmi og alveg sama um framtíđ ţjóđarinnar, flokkurinn skipti öllu máli.

Hann verđur ađ viđurkenna mistök sín og skort á siđferđi.

http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/06/09/var_undir_forystu_utanrikisraduneytisins/


mbl.is Tilkynntu um lausn í haust
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband