Sjálfkrafa skráning á númerum við sölu
Miðvikudagur, 20. maí 2009
Leiðinlegt að ekki sé hægt að skella inn tillögu snöggvast að lagabreytingum til alþingis og reddað þessum tveimur málum.
Framleiðslunúmer ætti að vera skráð sjálfkrafa í gagnagrunn þegar hjól eru seld.
Lögreglukórinn og stolnu hjólin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
En hvað þá með lögreglukórinn?
En, auðvitað á að skrá raðnúmerið við sölu eins og þú segir. Það ætti að vera slíkt verklag í hjólaverslunum ef það er það ekki nú þegar.
Böðvar 20.5.2009 kl. 21:05
Lögreglukórinn getur selt fíkniefnin sem lögreglan gerir upptæk og enginn hefur lýst yfir eign á. Nóg til af peningum þar:)
Jón Finnbogason, 21.5.2009 kl. 10:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.