Forsćtisráđherra stjórnar ţá engu!

1. Einungis persónur geta stjórnađ ríkisvaldinu.

2. Persónur bera ábyrgđ á sínum eigin gjörđum.

Ef ţćr persónur sem titlađar eru sem stjórnendur ríkisins, stjórna ekki geta ţćr ekki boriđ ábyrgđ. Hljómar vel hjá Geir, eflaust satt og rétt.

Ţá er bara ađ svara upphaflegu spurningunni, hver stjórnar landinu?


mbl.is Geir: Tel mig ekki persónulega ábyrgan
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurđsson

Ábyrgđ er svo afstćtt hugtak ... hjá Geir!

Kjartan Pétur Sigurđsson, 29.11.2008 kl. 16:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband