Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2008

Breytum akstursstefnunni

Hver myndi ekki vilja keyra upp Bankastræti til gamans, það gæti jafnvel verið fínt uppátæki fyrir miðborgina að hafa heilan Hinsegin dag í Bankastræti fyrir Hinsegin daga!
mbl.is Ók upp Bankastrætið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bear Patrol

Eins og svo margt annað er að finna keimlíkt dæmi í Simpsons 7 seríu þætti 23.
mbl.is Vígvæðing á Hornströndum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Karzai styður við framleiðsluþætti

Mér sýnist þessi frétt sýna lítið annað en að Karzai sjái ekki af hverju banna ætti fátæku fólki að framleiða það sem annað fólk vill kaupa.

Það fjármagn sem þessi útflutningur skilar mun vafalaust stuðla að styrkingu innviða Afganistans. Þá minnkar þörfin fyrir þróunaraðstoð.


mbl.is Karzai sagður hlífa fíkniefnaframleiðendum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Kvörtunarstaðir?

Það ætti að vera viðtekin venja að þar sem maður greiðir fyrir vörur og þjónustu ætti maður líka að geta kvartað yfir þeim.

Ef Spölur vill bara heyra í rólegu fólki sem man yfirhöfuð eftir því að kvarta þegar fríinu er lokið þá vilja þeir ekki heyra kvartanir.

Fyrirtæki sem ekki vill heyra kvartanir á varla framtíð fyrir sér.

Þó einstaka dólgar og dónar hafi farið yfir strikið má ekki draga úr venjulegum kvörtunum og ábendingum viðskiptavina.


mbl.is Dólgslæti og dónaskapur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Tilgangslaus eltingaleikur

Bráðum fara kafbátarnir að kafa dýpra og þá hættir flugvélaeftirlitið að virka.

Þessi verslun finnur alltaf leið. Hugsum okkur hvað við myndum ekki gera til að geta étið hangikjöt á jólunum ef það væri bannað.

Regluvæðum þetta og fáum af þessu tekjur í ríkiskassann. 


mbl.is Sex tonn af kókaíni í kafbáti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Gætu verið mistök

Ég held það sé ansi líklegt að klukkan hafi klikkað og mælt betri tíma en hann keyrði á. Hann er jú á Benz en ekki léttum og sterkbyggðum Ferrari.
mbl.is Hamilton vinnur ráspólinn í Hockenheim
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Viðvaningslegt að passa ekki orðalag í texta

Það hefði verið svo létt að sleppa þessum slag með því að vanda orðanotkun.

Þetta nýja samband er af hinu góða og raunar athyglisvert að þessi fundur skuli hafa verið haldinn.

Einn af yfirlýstum tilgangi sambandsins er að auka stúdentaskipti milli landanna. Það er af hinu góða þó einhverjir menn í dag geti ekki kallað hvorn annan herramenn munu svipaðir menn geta gert það í framtíðinni með þessu áframhaldi.


mbl.is Ágreiningur kominn upp í París
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Tvöfaldar fréttir á mbl.is

Þessi frétt hefur áður birst undir fyrirsögninni

Evruhugmynd ekki ný


mbl.is Íslenska krónan vænlegust
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Guðmundur Þóroddson með í ferð?

Aldrei að vita
mbl.is Abramovítsj í heimsókn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Svartfjallaland og Kosovo

Með hvaða gjaldmiðla eru þau með? Evruna, þrátt fyrir að vera ekki í Evrópusambandinu.

Menn verða að passa sig þegar þeir segja Aldrei. Percy segir hins vegar satt og rétt frá miðað við hina opinberu línu, við íslendingar höfum hins vegar aldrei látið það stoppa okkur. Samanber alþjóðlega samninga hingað til.

Verst hvað ríkisstjórnin er veikluleg til að geta farið út í svona samningaviðræður. Sú var tíð að samningar sem þessir voru gerðir á færibandi.

Það var Framsóknartíðin.


mbl.is Upptaka evru ekki möguleg án ESB-aðildar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband