Bloggfærslur mánaðarins, maí 2008
Með stuðningi D listans
Fimmtudagur, 8. maí 2008
Af hverju heyrist ekkert í "vinunum" vegna þessa máls? Þau geta varla verið sátt við þennan einleik Ólafs.
![]() |
Spurt um ráðningu Jakobs Frímanns |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
afleikur Pokasjóðs
Fimmtudagur, 8. maí 2008
Hvað er pokasjóður að spá? Það er altalað um allan heim að yfirvöld í Búrma hleypa engum inn til að sinna hjálparstarfi.
Safnar þessi peningur ekki bara vöxtum hjá Rauða krossinum?
Hvaðan kemur annars peningur í Pokasjóð?
![]() |
Pokasjóður styrkir fórnarlömb í Búrma |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Komið gott
Fimmtudagur, 8. maí 2008
![]() |
Clinton heldur baráttunni áfram |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Honk if you're horny
Fimmtudagur, 8. maí 2008
Mótmæli eru skemmtileg en hversu mikið vilja atvinnubílstjórar lækka Olíugjöld?
Vilja þeir lækka díselolíu eða 95 oktana bensín? Á einka- eða atvinnubílinn?
Það er eins og fjölmiðlar hafi ekki áhuga á að komast að þessu.
![]() |
Flautað við Alþingi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sáttahöndin 1948
Fimmtudagur, 8. maí 2008
Voru Palestínumenn ekki fyrst og fremst að upplifa eignarnám á landi sínu 1948?
"Olmert sagði einnig að hefðu arabar tekið í útrétta sáttahönd Ísraela árið 1948 hefði það hlíft öllum íbúum svæðisins við miklum þjáningum og afstýrt því gífurlega mannfalli sem þar hafi orðið á síðustu sextíu árum."
Það er vissulega einkennilegt að kenna öðrum aðilanum alfarið um það gífurlega mannfall sem hafi orðið á síðustu sextíu árum.
Vonandi vitkast menn eitthvað á þessum síðustu...
![]() |
Ísraelsríki sextíu ára |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Leiðinlegt
Miðvikudagur, 7. maí 2008
Hversu marga fundi er búið að halda um þetta mál? Það er þörf á þessum vegi, það eru allir sammála um það.
Leiðirnar eru 3, ein af þeim verður byggð. Reiknum þetta, teiknum og byggjum.
![]() |
Opinn fundur um Sundabraut í Ráðhúsinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Séríslenskir stafir
Miðvikudagur, 7. maí 2008
Thad sárvantar séríslenska stafi á thetta lyklabord.
Vita Danir ekki ad Thorn og Ed eiga ad vera adgengilegir á öllum tölvum?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
VG finnur leid til ad vera á móti.
Miðvikudagur, 7. maí 2008
Nú sitja thingmenn VG á fundi til ad finna einhverja leid til ad vera á móti thessu, their geta ekki verid thekktir fyrir ad vera ekki á móti, thad myndi ganga ad flokknum daudum.
![]() |
Lög um gagnagrunn á heilbrigðissviði ekki endurnýjuð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Agni skotid á loft.
Miðvikudagur, 7. maí 2008
![]() |
Indland sýnir herstyrk sinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færri Evrur
Miðvikudagur, 7. maí 2008
Thetta er sýnir mest góda evrustödu bankanna reiknad yfir í Krónur.
Á medan bankarnir gera upp i Krónunni munu milljardarnir rakast inn, thad er ad segja Krónu milljardarnir.
![]() |
42 milljarðar í hagnað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)