Bloggfærslur mánaðarins, maí 2008
Vandræðagangur við hreinsun
Þriðjudagur, 13. maí 2008
Spurning með að splæsa í almennilegar græjur handa slökkviliðinu?
Svo er annað sem ég skil ekki, af hverju má svona óheppið skip leggjast að bryggju í Reykjavík?
![]() |
Olíubrák í Elliðavogi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ská djúpborum þetta frá Hótel Örk
Þriðjudagur, 13. maí 2008
Leyfir tæknin ekki að hægt sé að ská djúpbora þetta frá hvaða staðsetningu sem er í nokkurra kílómetra fjarlægð?
![]() |
Hveragerði mótmælir áformum um Bitruvirkjun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Lækkar olían vegna jarðskjálfta?
Mánudagur, 12. maí 2008
Hvers vegna?
Ef mér skjöplast ekki er þetta verð á framvirkum viðskiptasamningum með afhendingartíma eftir tæpa tvo mánuði (las það á mbl einhverntíma). Svo af hverju lækkar olíuverð núna? Er búist við minni eftirspurn í sumar vegna jarðskjálftans?
Hvernig getur það verið? Er einhver í aðstöðu til að gá hvort olíuverð lækki vanalega í kjölfarið á jarðskjálftum?
![]() |
Hræringar á olíuverði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þjófnaður
Mánudagur, 12. maí 2008
![]() |
Mikið magn fíkniefna fannst |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Hvað er þetta
Sunnudagur, 11. maí 2008
Fram að taka fallbaráttuleik í upphafi tímabils?
![]() |
Öruggur sigur Framara í Árbænum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eru þetta nýjir bílar?
Laugardagur, 10. maí 2008
Ég hélt að fólk pantaði varla bíl að utan á þessum síðustu og verstu til þess eins að selja hann strax, án þess að vera búinn að ganga frá kaupsamningi fyrirfram? Eða hið minnsta hafa áhuga á því að nota hann sjálfu ef hann selst ekki.
Annars þarf ég að fá mér cupholder á hjólið, maður er farinn að drekka svo mikið vatn í þessum hita.
![]() |
Óseldir bílar hrannast upp |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Betri fangelsi
Laugardagur, 10. maí 2008
Mér finnst það ætti að breyta Litla Hrauni í Hostel fyrir ferðamenn, svo þarf að byggja nýtt og betra hátæknifangelsi á Vestfjörðum þar sem sálfræðingar, félagsfræðingar, sagnfræðingar, kennarar, iðnaðarmenn og fyrrverandi afbrotamenn (sem eru búnir að fatta að þó glæpir borgi sig eru þeir heimskulegir) ráði algerlega hönnun húsa og skipulagi refsinga.
Annars er fín grein hér http://frisk.blog.is/blog/pukablogg/entry/535422/
![]() |
140 dæmdir menn á biðlista |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Það var nú gott
Laugardagur, 10. maí 2008
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Kortlagning og áætlanagerð
Laugardagur, 10. maí 2008
Það þyrfti að vera til langtímaáætlun á jarðhitavirkjunarkostum landsins, þ.e. hvaða framkvæmdir eru fýsilegar og hversu mikið afl fæst úr þeim. Kannski er það til en ég er svo latur ég nenni ekki að athuga það.
Svo þarf að bjóða fjárfestum að bjóða í orkuna. Það er svo hægt að hlaða duracell rafhlöður, reka harða diska og búa til mat í gróðurhúsum. Ísland getur verið matarkista norðursins.
Álið er jú alltaf málið þegar umræðan nálgast þetta en nú er verið að búa til farþegaþotur úr trefjaplasti svo kannski er gott að setja eggin ekki öll í sömu körfuna. Sjáið bara hvað gerist þegar bankatraustið minnkar.
Persónulega væri ég til í að sjá ljósmengunina af gróðurhúsum útum allt land, local food og allt það minnkar jú slit á þjóðvegum. Að ég tali nú ekki um útflutninginn á matvöru, Flúðasveppir og Rangárhveiti í Wal-Mart, Tesco og Bilka.
![]() |
Vilja stækka Kröfluvirkjun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Gott að eitthvað selst vel
Fimmtudagur, 8. maí 2008
![]() |
GTA IV selst vonum framar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)