Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2008

Öryggismál?

Fyrst hćgt er ađ breyta ţessu međ farsímanotkun í flugvélum međ einu pennastriki. Var öryggismáliđ međ ađ banna farsíma í flugvélum bara falinn fasismi?

Mikiđ er gaman ađ ESB skyldi breyta ţessu, nú getur mađur fariđ ađ nota farsímann á öđru reikigjaldi í háloftunum.


mbl.is Farsímar leyfđir í farţegaflugvélum í Evrópu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Framsókn kann ţetta

Mikiđ er gaman ađ heyra ađ Austurland er ađ blómstra.
mbl.is Nýr komusalur tekinn í notkun í flugstöđinni á Egilsstađaflugvelli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

"Viđ erum svín á fengitíma" HAM

Ţurfum viđ ţá ekki bara ađ halda öllum vogunarsjóđum međ krónubréf uppbirgđum af klámi nćstu misserin?
mbl.is Heilinn tengir áhćttu í fjármálum viđ kynlíf
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fíkniefnasamkeppniseftirlitiđ stendur sig

Vafalaust hafa "réttir" ađilar fengiđ ađ selja sitt heróín.

Hvernig nennir einhver ađ vinna jafn tilgangslausa vinnu og ađ vera Fíkniefnalögreglumađur?


mbl.is Hald lagt á 350 kíló af heróíni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Út á hvađ ganga ţessi mótmćli?

Eru atvinnubílstjórar ađ krefjast ţess ađ mega vera ţreyttir á bugđóttum ţjóđvegi 1? Ţađ hljómar ekki gáfulega.


mbl.is „Gagnslaus fundur“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Međ öllu tilgangslaust

Til hvers er ríkisvaldiđ ađ rćna dóti af fólki?

Ţađ ţarf ađ henda einu frumvarpi í gegn á Alţingi til ađ koma í veg fyrir ţessa tilgangslausu iđju ađ elta fíkniefni á röndum og fara ađ gera eitthvađ af viti í stađinn.


mbl.is Hald lagt á fíkniefni og peninga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stefna ríkisins

Er fjármálaráđuneytiđ ađ segja ađ stefna ríkisins sé sambćrileg viđ Norđurlöndin varđandi samgöngumál?

Í Danmörku er mikiđ um almenningssamgöngur ţađ er til dćmis ástćđan fyrir ţví ađ olíuverđ er hátt.

Ţađ vćri gaman ađ fá ađ vita hver stefna ríkisins er varđandi samgöngumál, kannski kemur rökrćđan í nćsta vefriti?


mbl.is Bensínverđ lćgst á Íslandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tekjur Ríkisins af Olíu úr 7,5 milljörđum í 13 á 3 árum

Hér má sjá ţróun tekna ríkissjóđs af hráolíu undanfarin ár. 

olíugjald

Fannst bara áhugavert ađ setja ţetta inn, hafđi ekki séđ fjölmiđla fjalla um ţetta svona. Sjá nánar http://www.rikiskassinn.is/


mbl.is Mikill hiti í bílstjórum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ćđislegt

Persónulega gćti mér ekki veriđ meira sama um ţetta flugmál.

Af hverju er samt Forsćtisráđherran ađ taka ţátt í ţessari ţúsundkallaumrćđu eins og hann kallar hana? Ég hélt Forsćtisráđherran ćtti nú fullt í fangi međ ađ kaupa aftur bankana á margföldu verđi.


mbl.is Munađi 100-200 ţúsund krónum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sleppum álögum á allt sem gćti grandađ olíunotkun.

Ásamt ţví ađ ákveđa ađ eftir 10 ár verđi hundrađfaldur tollur á innflutta hráolíu.

Látum okkur sjá 150 kr. fyrir bensín í dag yrđu 15.000 á lítrann.


mbl.is Olíuverđ hćkkar á ný
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband