Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2008
Nú verður einhver brjálaður
Laugardagur, 12. apríl 2008
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
anti-Ghrelin
Laugardagur, 12. apríl 2008
Það verður ekki langt að bíða að hægt verði að kaupa anti-Ghrelin útí Lyfju.
Það lyfjafyrirtæki sem fyrst snappar upp leið til að bæla þetta hormón á eftir að græða gámana af evrum og dollurum. Maður verður að kaupa hlut í því félagi á fyrsta degi.
Sultarhormón er jafnávanabindandi og heróín | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Má maður ekki redda sér?
Laugardagur, 12. apríl 2008
Það er nú fokið í flest skjól ef fólk má ekki redda sér með svona pýramídasölu þegar illa árar.
Þessum lögum þarf að breyta hið snarasta.
Fimmtug í fíkniefnasölu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Tilgangslaust
Föstudagur, 11. apríl 2008
Þessi styrkur hefði betur mátt fara til björgunarsveitanna.
Vonandi hættir þetta tilgangslausa fjáraustur sem eftirlit með ferðalagi fíkniefna er. Veit fólk ekki að nú þarf að passa vel uppá í hvað peningarnir fara?
Fríhöfnin styrkir fíkniefnaeftirlit | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Æðislegt
Föstudagur, 11. apríl 2008
Ungmenni í Kaupmannahöfn fá nýtt athvarf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Til hvers veggjakrot?
Föstudagur, 11. apríl 2008
Þetta hlýtur að vera leiðinlegasta iðja sem er til, án efa leiðinlegra en að þvo upp hnífapör.
En þó þetta sé heimskulegt þá þarf að gera ráð fyrir að fólk haldi þessu áfram. Koma þarf upp einhverju svæði fyrir speyjara, einhverju vel loftræstu svæði svo þetta verði þáttakendum ekki til meira fjörtjóns.
Annars er vesen að laga svona sprey, sjálfur hef ég aldrei lent í því en ég hef heyrt um fólk. Kannski ættu fleiri Taggarar að heyra um svoleiðis fólk?
Veggjakrot hreinsað í miðborginni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Helstu hagtölur landsins...
Föstudagur, 11. apríl 2008
þurfa að vera réttar, uppfærðar og aðgengilegar fyrir alla.
Er Seðlabankinn að segja að hann er búinn að reikna allt vitlaust hingað til? Er þessi "nýja" leið sama leið og almennt er gert í nefndum löndum?
Ef svo er þætti mér vænt um að Seðlabankinn myndi fara í gegnum sínar bækur til að athuga hvort annað þurfi endurnýjunar við.
Ekki lengur skuldugasta þjóð í heimi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Útflutningur
Föstudagur, 11. apríl 2008
Við eigum að flytja út rafmagn í massavís eða tappa á fyrir Duracell, Varta og hvað allir þessi betterísframleiðendur heita.
Leggja sæstreng í samvinnu við eitthvað fyrirtæki og setja evrópu í samband við ókolefnalosandi rafmagn.
Fólk borgar meiri pening fyrir umhverfisvænt rafmagn en kolarafmagn.
Kannski næst meiri orka til enda notanda með því að nota rafmagn til að breyta vatni í vetni og selja vetnið svo.
Svo eigum við að drífa í því núna að byggja fleiri gufuaflsvirkjanir til að vera tilbúinn fyrir aukna rafmagnsnotkun heimsins.
Eins og sagt var í Waynes World "If you book them, they will come"
Aðalvandamál hins vestræna heims núna er að undirstöðurnar, orka og matur eru allar aðkeyptar og við erum ekki að selja nóg ámóti til baka.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Er þetta það besta sem hægt er að nota lögregluna í?
Þriðjudagur, 8. apríl 2008
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Hvað er svona slæmt við hvíldartíma?
Mánudagur, 7. apríl 2008
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)