Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2008
Hvert fara Sértekjur
Laugardagur, 9. febrúar 2008
Fara þessar tekjur eftir inngöngu í ríkissjóð?
Gufa þeir kannski upp í gleymsku eins og símapeningarnir? Sem áttu að skila okkur stækkuðu sjúkrahúsi.
Kannski þessar sértekjur fari í daglegan rekstur, það lýtur best út á pappírunum.
Eignasala skilar 8-9 milljörðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tímaeyðsla
Laugardagur, 9. febrúar 2008
Það fylla einhverjir aðrir í skörðin áður en sólin sest.
Ef fólk myndi hafa einhvern áhuga á að kippa fótunum undan Mafíunni myndi fólk taka tekjumöguleikana í burtu með því að leyfa löglega framleiðslu og verslun með fíkniefni.
Atlaga að mafíunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Systurflokki Framsóknar gengur vel
Miðvikudagur, 6. febrúar 2008
Eins og flestir sem vilja vita vita þá er Demókrataflokkur Bandaríkjanna systurflokkur Framsóknarflokks landsmanna.
Ungt fólk velur demókrata | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Síminn hjá Gylfa E. Sigurlinnasyni?
Miðvikudagur, 6. febrúar 2008
Samkvæmt ja.is.
Svo vantar sárlega þráðlaust netkort í þessa farsíma.
iPhone fær minnisstækkun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
og hvað með það...
Miðvikudagur, 6. febrúar 2008
Nýr markaðsstjóri Getspár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Frábært
Miðvikudagur, 6. febrúar 2008
Það vantar meiri svona útrás á þessum síðustu og verstu.
Verst að Landsvirkjun og Orkuveitan eru vanhæf til góðra verka um þessar mundir, annars væru þeir að gera svona samninga líka.
Það verður svo mikil breyting á framleiðslu rafmagns á næstu 20 árum. Við verðum að fjárfesta og framkvæma í orkuframleiðslu til að fylgja eftir skuldsettum yfirtökum í fjármála, fasteigna og verslunarrekstri erlendis.
Vonandi mun það skapa áframhaldandi skatttekjur fyrir embættismannakerfið og ríkisreksturinn. Það mun svo vonandi skila sér í aukinni grunnþjónustu embættismanna og kerfisins við þjóðina.
Virkjað fyrir 55 milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)