Bloggfærslur mánaðarins, október 2008
Vanalega hverfur snjórinn á 2 dögum
Föstudagur, 3. október 2008
![]() |
Örtröð á dekkjaverkstæðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Naglasúpa
Fimmtudagur, 2. október 2008
Á þessari upplýsingaöld virðist einungis vera hægt að skila daglegum tölum um hlutabréfaverð og gengisvísistöluna, bara þessa tvo hluti! Eins góðar og upplýsandi sem þessar tölur eru þá eru þær vægast sagt takmarkandi þegar fólk þarf nauðsynlega betri innsýn inn í orsakirnar. Í raun eins stór hluti af heildinni og naglinn skipar í Naglasúpunni.
Hvað með að dæla út stöplum og línuritum um undirliggjandi þætti, eins og þann sem réttlætti kaupin á Glitni? Það væri ekki úr vegi á þessum síðustu og verstu að sýna t.d. þessar tölur uppfærðar á hverjum einasta degi.
- Fjármögnunarþörf - Hversu mikil er hún á næstunni hjá bönkum og fyrirtækjum í landinu?
- Afskriftir - Hversu stórt hlutfall lána þarf að afskrifa?
- Heildarskuldir - Hversu mikið skuldum við?
- Krónubréf - hvenær eru gjalddagarnir á öllum útistandandi bréfum?
- Innflutningur / Útflutningur - Hversu mikið flytjum við inn/út á hverjum degi?
![]() |
Hlutabréf og króna hríðfalla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hann hefur fengið gott Rush síðustu daga!
Fimmtudagur, 2. október 2008
Farinn að sakna lífs ákvarðana og valda?
![]() |
Seðlabankastjóri viðrar hugmynd um þjóðstjórn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)