Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2008
1. einkunn fyrir almannatengsl
Miðvikudagur, 30. janúar 2008
Fær bætur fyrir að missa fegurðartitil | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hr. Fischer sómi sýndur
Fimmtudagur, 24. janúar 2008
Það er nú einu sinni þannig að á sögulegum tíma hafa einungis örfáir aðilar orðið sannkallaðir Íslandsvinir, í teygjanlegu og endurbætanlegu tilliti orðsins á hverjum tíma (eins og hefð er fyrir). Bobby Fischer er einn þeirra, ég vona að tillaga Björns Inga nái fram að ganga, minna má það ekki vera. Til gamans má geta að þegar Fischer flaug yfir kvosina á sínum tíma sáum við strákarnir glitta í vélina milli trjátoppanna og húsþaka úr Þingholtinu, þar sem við snæddum. Fischer var snarlega gerður að heiðursfélaga í hópnum.
Hvernig væri að reisa útitafl þar sem almenningi gefst kostur á að leika betrumbætta útgáfu Fischers af tafli? Ég myndi nenna að fara og kíkja á það, örugglega fleiri.
Vill láta reisa Bobby Fischer minnisvarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Sigur framsóknargildanna
Miðvikudagur, 23. janúar 2008
Þetta eru jákvæðar fréttir fyrir Framsóknarflokkinn, Páll Pétursson setti íbúðalánasjóð á til að hreinsa til Húsbréfakerfið hjá henni Jóhönnu, núverandi félagsmálaráðherra.
Þessi leið framsóknarmanna til að tryggja eignamyndun almennings hefur verið farsæl og þegar bankarnir fóru á markaðinn líka var greinilegt að hinn frjálsi markaður er sammála þessu.
Ég vona það að með tíð og tíma muni íslenskir bankar og fjármálastofnanir hafa burði til að bjóða betri íbúðalán en íbúðalánasjóður. Salíbunan sem nú er í gangi á fjármálamörkuðum mun sjálfssagt stilla nokkra strengi inn á þá línu.
Um 80% ánægð með Íbúðalánasjóð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Úff
Þriðjudagur, 22. janúar 2008
Menn löngu búnir að æla öllu, nú er tími til kominn að stefna á úthafið og reyna að fá 7
Miklar sveiflur á mörkuðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Menn að redda því sem reddað verður
Þriðjudagur, 22. janúar 2008
Seðlabanki Kanada lækkar vexti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Engin tengsl við raunveruleikann
Þriðjudagur, 22. janúar 2008
Mikil vonbrigði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Góssinu skipt upp
Þriðjudagur, 22. janúar 2008
Unnið að uppstillingu í nefndir og ráð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ekki annað hægt
Þriðjudagur, 22. janúar 2008
Menn geta ekki fyrirvaralaust og án tilefnis svikið samverkamenn.
Það er búið að stofna veðmál í danaveldi meðal íslendinga um hvenær þessi meirihluti falli. Maður getur rakað inn heljarupphæðum ef hann nær að klára út kjörtímabilið en flestir eru á 240 dögum, eða þar til haustflensan lætur á sér krauma.
Margrét og Guðrún með gamla meirihlutanum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Borgin brennur
Þriðjudagur, 22. janúar 2008
Það er að segja heimsborgin, hlutabréf og trú almennings á fjármálamörkuðum hverfur með hverri mínútu og hvað gerum við? við http://www.sanfranciscosentinel.com/wp-content/uploads/2007/04/fiddling-while-rome-burns.jpg spilum á fiðluna.
Manni finnst það sama sé í gangi hjá stjórnmálamönnum. Hlutabréf í Ólafi F. hafa til dæmis hríðfallið en það skiptir ekki máli, hann verður bráðum afskráður og rekinn sem ehf. og Villi sem maður hélt að hefði verið fjandsamlega yfirtekinn fyrir 100 dögum er víst enn í skráður á markaðnum. Gísli Marteinn og Hanna Birna hafa fengið endurfjármögnun úr Valhöll. Skuldatryggingaálagið á Valhöll hækkaði reyndar við þessi tíðindi og spákaupmaðurinn á horninu segir að skipta þurfi félaginu upp í sjálfstæðar rekstareiningar á næstunni til að forða félaginu frá eldinum.
Ég er hins vegar vel staðsettur með allt mitt í elsta fyrirtækinu. Ætla meira að segja að auka hlutinn því það er kauptækifæri núna.
Lifið heil
Engin áhrif á stjórnarsamstarf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þunnur Meirihluti
Mánudagur, 21. janúar 2008
Eins manns meirihluti með Ólafi er frekar ótraustvekjandi, næstu 2 varaborgarfulltrúar frjálslynda flokksins ekki með.
Ólafur og Vilhjálmur stýra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)