Þögn ríkissins vegna Icesave er ótrúleg

Hvaðan koma þessi 70% af innlánunum? Hver borgar þau?

Nú væri gott ef fjölmiðlar á íslandi hættu að vera birtingarmiðlar fyrir fréttatilkynningar og færu að spyrja spurninga fyrir þjóðfélagið.

Það er reyndar í takt við kosningataktík stjórnarflokkanna fyrir þessar kosnignar að þegja allt í hel frammyfir næstu helgi.


mbl.is Óvænt fé í íslenskum banka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

það slyldi þó aldrei vera, að næg innistæða sé fyrir öllum þessum reikningum, eins og Bjögólfur vildi halda fram í einum af þessum viðtölum.. og munum að við erum enþá skæruliðar í augum Breta... Ætlar stjórnin ekkert að gera í því máli. Loka sendiráðinu í Bretlandi... kalla sendiherrann heim eða eitthvað í þeim dúr... hrista aðeins upp í þessu... fá meirra upp á yfirborðið..

Pétur Ásbjörnsson 19.4.2009 kl. 10:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband