Hver er Einar Mar Þórðarson?
Sunnudagur, 8. mars 2009
Af hverju er hann alltaf í fréttum þegar eitthvað gerist í stjórnmálunum? Er hann virkilega svona fróður og vel tengdur, betri en allir aðrir?
Eitt af því sem Góðærisdrambið hefði átt að kenna fjölmiðlafólki er að fjölbreyttni í fréttaflutningi er af hinu góða. Það að tala við fleiri frekar en færri skilar betri fréttum
Einar Mar er örugglega vænsti piltur, hann er samt bara einn maður.
![]() |
Ingibjörg Sólrún hættir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.