Hverjum er ekki sama?

Elítan á Íslandi er búin ađ kúka uppá bak, ESB klíkan hefur enn smá glans. Ađ sjálfssögđu segir fólk í könnunum ţađ vilji ţađ frekar.

Umrćđan um hvort viđ eigum ađ taka ţetta eina skref eđa ekki skiptir litlu í ţeirri stöđu sem viđ erum í núna.

1. IMF lániđ er notađ til ađ borga fyrir LYGA gengi Seđlabankans.

2. Lífeyrissjóđirnir eru verđlausir og stjórnendur ţeirra LJÚGA til um stöđuna.

3. Ríkisbankarnir innkalla lán á almenning og fyrirtćki í landinu án ţess ađ vilji sé fyrir ţví hjá Ríkinu.

En í stađin fyrir ađ rćđa ţetta hanga menn í sama ruglinu ađ rýna í skođanakannanir, ég átti von á meiru frá blađamönnum.


mbl.is Flestir vilja ađildarviđrćđur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband