Gott mál

Afar góđ ákvörđun ađ formađurinn bjóđi sig fram í Reykjavík.

Ferskir vindar blása um Sigmund, vćntingar til Framsóknarflokksins hafa risiđ og munu rísa á nćstunni. Enda hefur Framsóknarflokkurinn í sögulegu ljósi veriđ sá flokkur sem fólk gerir hvađ mestar kröfur til. Ţađ sjáum viđ léttilega á fjölmiđlaumfjöllun síđustu áratuga, ađ ég tali nú ekki um bloggin síđustu misseri.

Ég hef fulla trú á ţví ađ Sigmundur nái ađ uppfylla ţćr gífurlegu vćntingar sem almenningur gerir til Framsóknarflokksins. Enda góđur drengur á ferđ.

Óska Sigmundi góđrar lukku og hlakka til ađ heyra meira.


mbl.is Sigmundur Davíđ býđur sig fram í Reykjavík
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband