Klaufar

Þeir eiga enn eftir að átta sig á því að ef helstu auðjöfrar eiga fjölmiðlana bara, gerist þessi ritskoðun sjálfkrafa og án strits.

Það hefur gengið vel á vesturlöndum, bara spurning um tíma hvenær þeir átta sig.


mbl.is Kínversk stjórnvöld loka vefsíðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórarinn Sigurðsson

Nú spyr maður sig hvort við hefðum ekki betur samþykkt fjölmiðlalögin umdeildu. Áttu þau ekki akkúrat að koma í veg fyrir að einn aðili ætti alla fjölmiðlana, eins og stefnir í hér heima?

Þórarinn Sigurðsson, 13.1.2009 kl. 20:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband