Ábyrgð fylgi vörumerki?

Smá lögfræðilegar vangaveltur, af hverju er ábyrgð einungis tengd kennitölum en ekki vörumerkjum búða?

Af hverju skiptir sýnilegt nafn fyrirtækja engu máli, í lögfræðilegu tilliti?  


mbl.is Erfitt að sækja rétt eftir eigendaskipti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Hugverkaréttindi eru framseljanleg eign, sbr. vörumerki, en auðvitað er það jafn galinn bisness og fyrirbærið "viðskiptavild" er í ársreikningunum. Ábyrgð seljanda er hinsvegar "ábyrgð" og að því leyti svipað og að vera búinn að skrifa upp á lán, ef eitthvað klikkar verður sá "ábyrgi" að borga en annars ekki. Í tilvikum sem þessum er það hinsvegar gjarnan svo að enginn er ábyrgur, eða telur sig a.m.k. ekki vera það. Sérstaklega ekki þeir sem hirða eignirnar bæði efnislegar og ímyndaðar, en skilja eftir ábyrgðir og aðrar skuldbindingar. Þetta virkar hinsvegar á pappír og dugar því eflaust til að friða fólkið með háskólagráðurnar! Ósanngjarnt, en svona er lífið... ;)

Guðmundur Ásgeirsson, 14.1.2009 kl. 23:14

2 Smámynd: Jón Finnbogason

Takk fyrir gott svar.

Reyndar þarf lífið ekki að vera ósanngjarnt, allt spurning um val.

Jón Finnbogason, 15.1.2009 kl. 19:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband