Útsöluverð?

Sniðugt að selja allt á útsölu, þá þurfum við ekki að hafa áhyggjur að því hvort útrásareignirnar geti borgað upp skuldir þjóðarinnar. Því miðað við þennan verðmiða er það útilokað.

Takk Geir og Ingibjörg.


mbl.is Glitnir í Svíþjóð seldur á útsölu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sævar Einarsson

Þetta er rýrnun uppá 365 milljónir sænskra króna á 2 árum og svoleiðis rýrnun er útilokuð án þess að fjármálaeftirlitið í Svíþjóð hafi gert athugasemdir. Þetta var gefið í dag og mér finnst skrítið að þetta sé selt í hvelli án þess að athuga hvort fleiri hafi haft áhuga á að kaupa þetta til að reyna að fá sem mest fyrir þetta, ég er í hrikalegu fúlu skapi !

Sævar Einarsson, 17.10.2008 kl. 09:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband