Tilgangslaus vinna

Landið brennur og löggan hirðir smáglæpamenn, það er eitthvað að þessari forgangsröðun.
mbl.is Umfangsmikil fíkniefnaframleiðsla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Sigurðarson

Ekki sammála, löggan lagar ekki fjármálkreppuna en hún reynir að halda glæpalýðnum í skefjum.  Við megum ekki gleyma smátriðunum þó sum    vandamál séu stór.

Sigurður Sigurðarson, 16.10.2008 kl. 16:04

2 identicon

Hvað er að henni? Hvað á lögreglan að vera að gera að þínu mati? og hvernig getur þú sett þetta undir sama hatt og búðahnupl? (fyrst þú kallar þetta smáglæpamenn).

María 16.10.2008 kl. 16:05

3 identicon

Þetta er eitthvað aðeins meira en smáglæpamenn. Þarna er verið að tala um fíkniefnaframleiðslu og það er nokkuð stórt mál.

Lögreglan á skilið klapp á bakið  fyrir þessa vinnu.  

Elli 16.10.2008 kl. 16:11

4 Smámynd: Jón Finnbogason

Að mínu mati ætti samfélagið að leyfa fíkniefnaviðskipti en styrkja forvarnir, nota sömu aðferðina og hefur virkað ágætlega á sígarettureykingar.

Lögreglan getur gert annað og þýðingarmeira fyrir samfélagið með því t.d. að minnka ekki efnahagsbrotadeildina eins og gert hefur verið undanfarin ár. Við hefðum kannski grætt eitthvað á því að hafa hana aðeins sterkari undanfarið? Í staðin höfum við lögreglumenn sem dandalast í rassíur og sveifla stórum byssum.

Orsok vandans er neyslan, ekki framleiðslan. Ef fólk nennir ekki að pæla í því er ekki til neins að gera upptæk tonn af dufti.

Jón Finnbogason, 17.10.2008 kl. 09:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband