Karzai styður við framleiðsluþætti
Föstudagur, 25. júlí 2008
Mér sýnist þessi frétt sýna lítið annað en að Karzai sjái ekki af hverju banna ætti fátæku fólki að framleiða það sem annað fólk vill kaupa.
Það fjármagn sem þessi útflutningur skilar mun vafalaust stuðla að styrkingu innviða Afganistans. Þá minnkar þörfin fyrir þróunaraðstoð.
Karzai sagður hlífa fíkniefnaframleiðendum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.