Launakostnaður
Laugardagur, 14. júní 2008
Það er alveg greinilegt að þau störf og sú útflutningsframleiðsla sem flutt hefur verið til Kína undanfarin ár hafa gert það vegna lágra launa og viðráðanlegs flutningskostnaðar á markaðinn.
Þarf ekki að vera frétt fyrir neinn að svo sé.
Það sem er hins vegar frétt í sögulegu samhengi er að þegar framleiðslan vélvæðist verður algerlega óvíst hvar hún endar. Flutningskostnaður mun ábyggilega ráða mestu þar um hvar, kannski fáum við meiri regional framleiðslu. Fer allt eftir hver flutningskostnaður verður.
Drekahagkerfið glatar samkeppnisforskotinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.