Laun verði í samræmi við áhættu.

Laun þurfa fyrst og fremst að vera í réttu hlutfalli við áhættu. 

Endurskoðendur í Evrópu munu væntanlega liggja yfir bókunum til að finna leiðir framhjá þessu, ef af verður. Svo það er til lítils að setja þetta þak nema frumkvæðið komi frá hluthöfum og fjármagnseigendum.

Kannski er þetta ein af leiðunum til að enda nokkur hundruð ára yfirráð Evrópu í heiminum. Aldrei að vita nema maður fái sér vinnu utan Evrópu í framtíðinni ef svona verður ástatt.


mbl.is ESB ræðst til atlögu við ofurlaun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband