Dísilrafstöð?

Af hverju kemur það mér ekki á óvart að við notum dísilolíu til að bora fyrir gufuafli?

Þjóðverjarnir eru sniðugir að nota landsnetið. Kannski eru þeir með þéttriðnara net en hér.

Ætli það sé dýrara fyrir Jarðboranir að tengja inná landsnetið með framlengingasnúru fyrir borunina en að keyra dísilrafstöð uppá afskekkta punktinn?


mbl.is Hekla Energy hálfnuð með fyrstu holuna í Bæjaralandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Þar sem borað er fyrir jarðhita á Íslandi er yfirleitt fjarri byggð. Leggja þarf loftlínur langan veg sem bæði er dýrt og veldur óþarfa raski. Því er vænlegra og hagkvæmara að nota dísilrafstöð undir þessum kringumstæðum.

Mosi

Guðjón Sigþór Jensson, 28.4.2008 kl. 10:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband