Meiri íslenskukennslu

Þegar ég vann í banka var mikið um fordóma, allir héldu ég væri með gullkistu í kjallaranum. Svona er þetta bara.

Lykillinn að betri samskiptum er meiri íslenskukennsla.

Sjálfur bý ég í Danmörku og á mest samskipti við Íslendinga, kærastan mín bjó hérna þegar hún var lítil og talar mest alla dönsku sem við þurfum í okkar samskiptum við stofnanaumheiminn. Mér barst bréf frá borginni þegar við vorum nýflutt út um að nú þyrfti ég að læra dönsku, frítt. Ég nennti ekki.

En nú kann ég nokkur orð og er duglegur við að segjast bara vera frá Jótlandi ef fólk skilur mig ekki.


mbl.is „Pólska samfélagið hefur lokast dálítið“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson

Helvíti ertu duglegur að blogga maður!

Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson, 16.4.2008 kl. 14:17

2 Smámynd: Jón Finnbogason

Þakka þér, ég reyni að bæta heiminn.

Jón Finnbogason, 17.4.2008 kl. 19:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband