Kröfur til lýðræðislegra kosninga?
Mánudagur, 3. desember 2007
Hvaða kröfur þurfa kosningar að uppfylla til að geta talist lýðræðislegar að mati ÖSE / http://www.osce.org/?
ÖSE: Kosningar í Rússlandi stóðust ekki kröfur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
T.d. að vera leynilegar, að þær séu almennar bæði hvað varðar kjörgengi og kosningarétt og að framkvæmd þeirra og aðdragandi sé með þeim hætti að öllum framboðum sé gert jafnt undir höfði. Það er t.d. hæpið að handtaka andstæðinga ríkjandi stjórnvalda, banna þeim að bjóða sig fram eða bannað þeim að halda fundi.
Hreiðar Eiríksson 3.12.2007 kl. 14:03
Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir hef ég ekki fengið svar frá ÖSE um þessi mál. Enda er þetta vafalaust pólítískt breytilegt eins og svo margt annað mikilvægt.
Hvað með nákvæma talningu? Eins og kosningarnar og talningin í Bandaríkjunum 1999.
Jón Finnbogason, 3.12.2007 kl. 21:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.