Dilkar

Kannski hafa þessir mennt lent í læri hjá Keflvíkingum?

Það hefur lengi verið vinsælt að kenna Keflvíkingum um flest slagsmál. Ætli nú sé komið að Pólverjum? Svo seinna verður það einhver annar hópur.

Fordómar eða (ég leyfi mér að búa til nýtt samsett orð) FyrirÁkvarðanir, munu einkenna flest alla umræðu um neikvæða hluti sem hægt er að tengja beint minnihlutahópum. Ætli þetta sé ekki gert til að friða fólk? (bæði lesendum og lýsara) Það er jú alltaf þægilegra þegar ógnandi/sérkennileg hegðun tilheyrir einhverjum hópi sem hægt er að skilgreina og forðast.

Vandamálið er ekki Pólverjar, heldur einstaklingar sem kunna ekki að hegða sér.


mbl.is „Dónaleg framkoma ekki liðin“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband