Tímaeyđsla?

Aumingja fólkiđ ađ ţurfa ađ henda tugţúsunda virđi (gef ég mér) af kókaíni út um glugga af ţví löggan var ađ stoppa ţau.

Hvađ er ađ gerast í baráttunni gegn neyslu fíkniefna? Einstaka fréttir af sendingum og sölu ţessara efna er ekki til ađ upprćta vandann. Rót vandans liggur ekki í ţví ađ eitthvađ liđ ferđast um međ kókaín í bílnum sínum heldur ţađ ađ annađ fólk vill kaupa kókaín og njóta ţess.

Hverjir eru ţađ sem brjóta af sér og raska almannareglu samfélagsins međ fíkniefnum? Eru ţađ framleiđendurnir, byrgjarnir, retail salarnir eđa neytendurnir?

Ţegar viđ höfum áttađ okkur á ţví getum viđ fariđ ađ gera eitthvađ í málinu.

Tökum til dćmis áróđur gegn sígarettum og áfengisneyslu, ţar dynja á okkur auglýsingar um hvađ ţađ sé ókúl og ógeđslegt ađ reykja og ađ mađur eigi ađ neyta áfengis í hófi ađ mesta lagi. Mér finnst ţessar auglýsingar virka. Á sama tíma eru fíkniefni í bíómyndum umvafin ljóma. Ef mađur til dćmis horfir á kvikmyndir sér mađur ađ allt ungt fólk í bandaríkjunum reykir mariuana. Spurning ađ taka um sömu baráttuađferđir viđ fíkniefni?

Vćri ekki líka betur komiđ fyrir skattpeningum okkar ađ lögreglan einbeitti sér ađ ţví ađ upprćta barnaklámhringi og ofbeldisverk? Í stađ ţess ađ stöđva liđ á djamminu međ of sterkan Vodka?


mbl.is Hvítt ský barst frá bílnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband