Gaman ţegar vel gengur

Ţađ er alltaf gaman ađ fá fréttir ađ góđu gengi, en ef mađur hefđi átt ađ lćra eitthvađ af efnahagshruninu vćri ţađ ađ taka svona upptalningu á tölum međ fyrirvara.

Ţetta eru samanburđur milli tveggja ára! Ekki tiltekiđ hvađ valdi ţessum miklu breytingum! Brúttó er ekki Nettó og svo er ţetta svo gagnrýnislaust mađur hugsar bara um ársfjórđungsuppgjör hjá Existu ţegar mađur les ţetta.

Hvađ olli tćplega 30% aukningu hagnađar milli ára? Umfjöllun um ţađ hefđi veriđ frétt sem hćgt vćri ađ lćra eitthvađ af.


mbl.is Hagur sjávarútvegs batnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Lít ţetta mjög alvarlegum augum - ţetta stangast algjörlega á viđ stefnu ríkisstjórnarinnar.

Ábyrgđ ađila í sjávarútvegi er mikl ef ţeir ćtla ađ tefja framgang gereyđingarstefnu stjórnvalda.

Ólafur Ingi Hrólfsson, 23.3.2010 kl. 07:11

2 Smámynd: Jón Finnbogason

Hvađ ertu ađ tala um?

Jón Finnbogason, 23.3.2010 kl. 12:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband