Færsluflokkur: Bloggar
Meiri íslenskukennslu
Miðvikudagur, 16. apríl 2008
Þegar ég vann í banka var mikið um fordóma, allir héldu ég væri með gullkistu í kjallaranum. Svona er þetta bara.
Lykillinn að betri samskiptum er meiri íslenskukennsla.
Sjálfur bý ég í Danmörku og á mest samskipti við Íslendinga, kærastan mín bjó hérna þegar hún var lítil og talar mest alla dönsku sem við þurfum í okkar samskiptum við stofnanaumheiminn. Mér barst bréf frá borginni þegar við vorum nýflutt út um að nú þyrfti ég að læra dönsku, frítt. Ég nennti ekki.
En nú kann ég nokkur orð og er duglegur við að segjast bara vera frá Jótlandi ef fólk skilur mig ekki.
![]() |
„Pólska samfélagið hefur lokast dálítið“ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
óháð þessu máli - Veita myrtir eða rotaðir mikla aðstoð?
Miðvikudagur, 16. apríl 2008
Áhugaverð ummæli framkvæmdavaldsins.
"Þetta eru nægilega erfið mál í rannsókn þegar brotaþoli veitir alla aðstoð. Þegar hann gerir það ekki er málið orðið ansi erfitt rannsóknar"
Ég hélt að ákæruvaldið hefði málsforræði í öllum alvarlegum málum og tæki frumkvæði að því að komast að hinu sanna?
Ef lögreglunni yrði gert að rannsaka svona mál með sömu vinnubrögðum myndu til að mynda...
1. "Nauðgun, Nauðgun (úlfur, úlfur)" hrópum verða afstýrt.
2. Mannorð brotaþola og geranda hreinsast/verður skítlegt og hið sanna kemst í ljóst.
![]() |
Ekki var brotið á stúlkunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Rífa húsið og rækta hveiti
Þriðjudagur, 15. apríl 2008
![]() |
Fasteignaverð á hraðri niðurleið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Af hverju þarf kæru?
Þriðjudagur, 15. apríl 2008
Lögreglan ætti að rannsaka þetta sjálfkrafa þegar svona kemur uppá.
![]() |
Stúlkan ætlar ekki að kæra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Hinn frjálsi markaður
Þriðjudagur, 15. apríl 2008
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Er ekki hentugra að flytja þetta í gámum?
Sunnudagur, 13. apríl 2008
Aumingja kallinn að eyðileggja efnið með því að setja það í slímugan smokk.
![]() |
Gleypti 63 smokka með eiturlyfjum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Satt hjá Obama
Sunnudagur, 13. apríl 2008
Allt sem hann hefur sagt tengist vel þeirri hugmynd sem Evrópubúar hafa af Bandaríkjamönnum. Glöggt er gests augað. Einhver verður að geta talað um stöðu mála án þess að skrumskælingjarnir snúi útúr því.
Þarna finnst mér Hillary hafa stigið hliðarskref, hún hefur ekkert með að ákveða hvort Obama hafi verið að tala niður til fólks í smábæjum. Sjálf viðurkenndi hún að fólk væri "pirrað", og fyrst fólk er pirrað þá hlýtur að vera einhver reiði. Þessi reiði hefur ekki breytt stjórnarfarinu í landinu, hvert fer þessi reiði þá? Getur ekki bara vel verið að með því að beina athygli almennings að málum eins og byssueign og hjónaböndum samkynhneigðra sé verið að forðast önnur og stærri málefni?
Það gæti jafnvel gerst að ég hætti að styðja Ron Paul ef Obama fer fram fyrir Demókrata.
![]() |
Obama harmar ummæli sín |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nú verður einhver brjálaður
Laugardagur, 12. apríl 2008
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
anti-Ghrelin
Laugardagur, 12. apríl 2008
Það verður ekki langt að bíða að hægt verði að kaupa anti-Ghrelin útí Lyfju.
Það lyfjafyrirtæki sem fyrst snappar upp leið til að bæla þetta hormón á eftir að græða gámana af evrum og dollurum. Maður verður að kaupa hlut í því félagi á fyrsta degi.
![]() |
Sultarhormón er jafnávanabindandi og heróín |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Má maður ekki redda sér?
Laugardagur, 12. apríl 2008
Það er nú fokið í flest skjól ef fólk má ekki redda sér með svona pýramídasölu þegar illa árar.
Þessum lögum þarf að breyta hið snarasta.
![]() |
Fimmtug í fíkniefnasölu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)