Færsluflokkur: Bloggar
Lán eru óþarfi
Fimmtudagur, 22. maí 2008
Af hverju hættum við bara ekki að taka lán alfarið?
Verst að Lín er ekki með styrkjakerfi, annars gæti ég sagst vera lánlaus:)
![]() |
Stýrivextir áfram 15,50% |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Snillingur
Miðvikudagur, 21. maí 2008
Þessi maður er búinn að átta sig á því að vöruskipti eru ekki dauð þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir undanfarnar aldir.
Hvaða dónaskapur er það annars að handtaka manninn og ræna af honum efninu?
![]() |
Ég er ekki með pening en... |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Rússarnir koma:)
Miðvikudagur, 21. maí 2008
![]() |
Rússneskir kafbátar, skip og flugvélar á Atlantshafi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hahahahahaha
Miðvikudagur, 21. maí 2008
Verðið hækkar bara og hækkar, getur ekki lækkað.
Minnir mig á stöðu hlutabréfa á Íslandi í júlí síðastliðnum.
![]() |
Verð á olíu yfir 130 dali |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Landið fýkur burt.
Þriðjudagur, 20. maí 2008
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Klárlega verkefni fyrir Eyjamenn
Þriðjudagur, 20. maí 2008
Vestmannaeyjar eiga þetta verkefni, ákvörðunar- og framkvæmdahallinn við Ísland er yfirþyrmandi.
Svo þarf líka að auka sjálfsstjórn Eyjamanna á eigin svæði.
![]() |
Tilboði Eyjamanna ekki svarað enn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Mun fylgjast með þessu máli
Þriðjudagur, 20. maí 2008
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Rammaáætlunina í þjóðaratkvæðagreiðslu
Þriðjudagur, 20. maí 2008
Svo fólkið í landinu geti haft bein áhrif á virkjanakosti landsins. Þetta er alltof stórt mál til að láta embættismannakerfið sjá um það.
![]() |
Vilja falla frá öllum virkjunaráformum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sólarflögur?
Þriðjudagur, 20. maí 2008
Hljómar spennandi, er samt ekki átt við kísilflögur sem notaðar eru í Ljósspennurafhlöð?
Það væri hræðilegt umhverfisslys ef það yrði framleitt hér á landi. Við skulum gera allt sem í okkar valdi stendur til að koma í veg fyrir að sólarrafhlöður séu framleiddar hér á landi, guð forði okkur frá því að jafna út viðskiptahallann.
![]() |
Engir orkusamningar á næstunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hvað skýrir þennan verðmun
Þriðjudagur, 20. maí 2008
Nú væri gaman að sjá sundurliðað verð sem Tesco greiðir fyrir vöru á móti því sem Bónus greiðir fyrir vöru. Ásamt álagningu verslunarinnar sjálfrar.
![]() |
Verð á mat 64% hærra en í ESB |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)