Góð rannsókn
Þriðjudagur, 11. ágúst 2009
Ánægður með Doktorinn, svona rannsóknir skipta máli.
Nú þarf bara að dreifa rannsókninni útum allt og breyta skriflegum ferlum (lögum) til að minnka áhrif auglýsenda á umfjöllun um málefni barna. Því umfjöllunin skapar jú skoðanir sem skapar aftur alla umgjörð fyrir samfélagið.
Auglýsendur stýra umræðunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hvað er að niðurfellingu?
Fimmtudagur, 6. ágúst 2009
Fljót og réttmæt aðgerð, í staðin fyrir þetta eyðslusukk sem greiðsluaðlögun elur af sér í núverandi formi að ég tali ekki um þann tíma sem tekur að hjálpa fólki.
Hvað er að því að fella bara niður lán, sem fólk á í erfiðleikum með, þvert á línuna?
Þúsundir vilja greiðsluaðlögun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (31)
Endurskipulagning hindruð?
Fimmtudagur, 30. júlí 2009
Löggan má eiga það, þeir eru öflugir að ná fram sínum málum. Samtakamátturinn er slíkur að aðrir ættu að taka sér til fyrirmyndar.
En það mætti samt pása lögregluskólann, svona rétt á meðan nóg er til af lögregluþjónum.
Svo mætti líka taka tímabundinn flatan niðurskurð á yfirmannslaun hjá þessum helming starfsmanna lögreglunnar.
Þetta, ásamt fleiri þrifum, gæti skilað því að lögreglan gæti sinnt samfélaginu betur en hún gerir í dag.
Það að henda meiri pening í vandamálið leysir held ég ekki neitt.
Mögulega gengið of langt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hvað bendir til þess?
Miðvikudagur, 29. júlí 2009
Jákvæðni er æðisleg, getur lagað verstu hluti, en getur jákvæðni lagað hagkerfið?
Er kannski það eina sem er að hagkerfinu neikvæðni fólks?
Allavega er almannatengillinn Obama farinn í gang og hann er hress.
Upphafið að endinum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Menn ekki með húmor
Miðvikudagur, 29. júlí 2009
Bruno-mynd liður í samsæri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Hafna samningnum og halda áfram að leysa deiluna
Miðvikudagur, 29. júlí 2009
Brýnt að leysa Icesave-deilu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Kæri Jón Ásgeir Jóhannesson
Miðvikudagur, 29. júlí 2009
Yfirlýsing frá Jóni Ásgeiri Jóhannessyni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
haha
Miðvikudagur, 29. júlí 2009
Hverjum er ekki sama?
Endanlegur samningur þarf að hafa sérákvæði um nýtingu auðlinda á og við Ísland, ella skipta nokkrir mánuðir til eða frá engu.
Íslendingar vilja á methraða í viðræður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Arlington Road
Miðvikudagur, 29. júlí 2009
Ég veit ekki með svona fréttamennsku, hræðir þetta fólk bara ekki?
Best væri að segja svona fréttir þegar dómur hefur verið kveðinn upp.
Ólíklegur hryðjuverkamaður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Svarti markaðurinn
Þriðjudagur, 28. júlí 2009
Ætli það sé ekki orðið lögmál að þegar eitthvað er bannað, kemur upp svartur markaður?
Við ættum að vera komin með þetta á hreint, svona hefur þetta alltaf verið og (ekki nema eðli mannsins breytist) mun þetta alltaf vera svona.
Það sem ég legg til að við gerum er að samnýtum krafta allra sem vinna góð verk og aukum kraftinn í að breyta eðli mannsins ásamt því að hindra gróðravon svarta markaðarins.
Þannig væri hægt að stjórna þessum bransa og halda fjármögnun til forvarna á sama tíma.
En við getum líka haldið áfram að gera það sem hefur ekki virkað í fortíðinni, sjáum hvort við fáum öðruvísi niðurstöðu þannig:)
Götuvændi eykst á ný | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)