Endurskipulagning hindruđ?

Löggan má eiga ţađ, ţeir eru öflugir ađ ná fram sínum málum. Samtakamátturinn er slíkur ađ ađrir ćttu ađ taka sér til fyrirmyndar.

En ţađ mćtti samt pása lögregluskólann, svona rétt á međan nóg er til af lögregluţjónum.

Svo mćtti líka taka tímabundinn flatan niđurskurđ á yfirmannslaun hjá ţessum helming starfsmanna lögreglunnar.

Ţetta, ásamt fleiri ţrifum, gćti skilađ ţví ađ lögreglan gćti sinnt samfélaginu betur en hún gerir í dag.

Ţađ ađ henda meiri pening í vandamáliđ leysir held ég ekki neitt.


mbl.is „Mögulega gengiđ of langt“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband