Bloggfærslur mánaðarins, desember 2010

Íslensk framleiðsla?

Eru menn eitthvað tregir, hættið bara að eitra fiskinn.

Frá því ég man eftir mér hefur verið talað um hvað Íslenskur fiskur sé hreinn og náttúrulegur, hann er ekki hreinni en þetta.

Ég finn ekki fréttina sem þessi mbl færsla er unnin uppúr, það væri gaman að skoða hvaða rök eru fyrir þessu banni. Varla er þetta gert að gamni, umhverfis- og manneldissjónarmið hljóta að ráða för?


mbl.is Saltfiskmarkaðir í uppnámi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband