Bloggfćrslur mánađarins, september 2009

Persónulegur harmleikur

Ţessi mađur verđur ađ segja af sér, núna um helgina. Annađ er ekki hćgt.

Fólk í Framsókn getur ekki sćtt sig viđ svona klúđur.

Annars langar mig ađ vita meira um skyldur stjórnarmanna Seđlabankans, svo mađur geti áttađ sig ađeins betur á ţessu máli.


mbl.is Gegn markmiđum Seđlabanka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gott fyrir Svarta markadinn

Uppfćrsla, búid er ad breyta fréttinni úr "Hugmynd um ad banna tóbaksölu" yfir í "Sjúkdómar vegna reykinga kosta íslenst samfélag 30 milljarda árlega"

Bloggid mitt vid fyrri frétt:

 

Ef sala tóbaks verdur "bönnud" eru thad frábćrar fréttir fyrir glćpamenn allra landa. Hugsid ykkur tćkifćrin sem felast í tvi ad geta selt tóbak med miklum hagnadi á Íslandi:)

Vid gćtum jafnvel fengid althjodlega vidskiptamenn til ad hefja hér nedanjardarstarfssemi og styrkja thannig innvidi glćpagengja ennfrekar, fíkniefnavidskiptin og mansalid geta bara gefid ákvedid mikid i adra hönd og tvi mikilvćgt ad fá alvöru rekstrarmenn í thetta.

Ad lokum legg ég til ad vid hćttum ad kenna Sögu í öllum skólum landsins, vid thurfum ekki ad lćra af mistökum okkar tegar vid getum endurtekid tau alveg sjálf.

Helvítis fokking fokk ad Lćknafélag Íslands sé fáránlegt.

Bloggid mitt vid seinni frétt:

Thad á ad láta thessa vöru kosta thad útí búd thad sem hún kostar samfélagid. Thannig borgar neytandinn fyrir skadann en ekki adrir.


mbl.is Hugmynd um ađ banna tóbakssölu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mikilvćgt verkefni

Thad thyrftu ad vera miklu mun fleiri adilar tengdir thessu máli til ad hrada vinnunni. Vonandi lýkur thessari flokkun sem fyrst svo stefnan geti verid kynnt og hrint i framkvćmd hid fyrsta.
mbl.is Lífeyrissjóđir ţrýsta á stjórnvöld um verkefnaval
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Má ţetta?

Nú er ég hlessa, ţarf ekki ad bćta Líbíu á útilokunarlistann? Med Nordur-Kóreu og Kúbu?
mbl.is Sonur Gaddafi hafnar bótakröfu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

30 dalir á tunnu

Af hverju gat REI ekki farid i svona test, af hverju thurfti sjálfsstćdisflokkurinn ad hengja útrásarvíkinga inn í thá tilraun?

Orkuidnaruinn mun umturnast á nćstu 20 árum, ekki vegna thess ad olía um hćkka eda lćkka i verdi eins og gamli segir heldur vegna thess ad almenningsálitid er búid ad breytast og endurnýjanleg orka er komin inn úr kuldanum.

Kína stefnir ad tvi ad 20% allrar orku komi frá endurnýjanlegum audlindum innan fárra ára. Bandaríkin og Evrópa hafa uppi svipud markmid. 

Vid höfdum tćkifćri á ad bygga orkuver útum allan heim og selja thessa umhverfisvćnu orku en vid klúdrudum tvi. Sama hver ástćdan er thá má rekja hana til skorts á framtídarsýn.


mbl.is Velgengni Magma vekur athygli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband