Bloggfærslur mánaðarins, september 2008
Samfylkinging samsek
Föstudagur, 12. september 2008
Lagaklækjum beitt á ljósmæður og ríkisstjórnin stefnulaus varðandi kreppuna.
Ekki nóg með það að möppudýrunum úr hópi Sjálfsstæðisflokks hafi tekist að marka rásmark að einkavæðingu heilbrigðiskerfisins, heldur ætla þeir líka að stuða starfsfólk heilbrigðiskerfisins enn frekar með svona tuddaskap.
Menn gleyma því vonandi ekki að velferðakerfi þjóðarinnar er ekki gert fyrir stjórnmálamenn að leika sér að, heldur svo landsmenn geti treyst á samhjálp og samvinnu þegar illa stendur.
![]() |
Gæti leitt til stigmögnunar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
En það er kominn september?
Föstudagur, 12. september 2008
"Fram að þessu hefur allt flug þangað legið niðri þá sex mánuði sem ekki sér til sólar á Suðurskautslandinu, eða frá í febrúar og fram í ágúst."
En hvað er þá svona merkilegt við þetta afrek? Aðal atriðið er greinilega það að flugvélin hafi notað eigin lendingarljós til að lýsa upp umferðarkeilur. Þeir hefðu reyndar getað kveikt eld í staðin fyrir að nota rafmagnsljós. Svo vitum við líka öll að flugvélar geta lent að nóttu til og á ís.
Varla merkilegt.
![]() |
Fyrsta lendingin í Suðurskautsnóttinni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Ólöglegar uppsagnir?
Föstudagur, 12. september 2008
Af hverju eru til lög sem banna samráð um uppsagnir?
Það er aldeilis hvað ríkið misstígur sig á þessum síðustu og verstu.
![]() |
Gögn sögð sýna samráð um uppsagnir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Hver á eimskip?
Miðvikudagur, 10. september 2008
![]() |
Björgólfsfeðgar tilbúnir að bjarga Eimskip |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
HA? Skil ekki... geturu útskýrt!
Mánudagur, 8. september 2008
Fjórir fundnir sekir um innbrot og almennan flæking inn á lokað svæði.
Hvaða AÐRAR fyrirskipanir var lögreglan að gefa en að fólkið yfirgæfi staðinn? Hverskonar fréttamennska er þetta eiginlega?
![]() |
Sektuð fyrir að hlýða ekki lögreglu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Vegir Guðs eru órannsakanlegir
Mánudagur, 8. september 2008
![]() |
Óánægð með kennitöluna 666 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Unbelievable
Mánudagur, 8. september 2008
Mér þætti gaman að vita hvað við McCain fólki líkar?
Verð reyndar að viðurkenna að málefni þessarar kosningabaráttu koma hvergi nærri neinum fréttum að vestan, svo hvernig ætti nokkur maður að vita hvað heillar við hvorugan frambjóðandann. Fyrir utan tilfinningarlegt mat.
![]() |
McCain nær forskoti á Obama |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Það fást sterkir innviðir fyrir 11 millj.
Mánudagur, 8. september 2008
![]() |
ÁTVR hefur selt áfengi fyrir 11,3 milljarða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Íslenska olíu einungis í plast, málningu og smurefni.
Fimmtudagur, 4. september 2008
Það væri áhugaverð pæling ef þessi takmarkaða olía, sem kannski finnst í vinnanlegu magni, yrði einungis nýtt þannig.
Enga íslenska olíu til að auka gróðurhúsavandann.
Ef út í þetta þarf að fara á annað borð.
![]() |
Segir að olía verði takmörkuð og eftirsótt auðlind |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
HEIMSENDIR!!!
Miðvikudagur, 3. september 2008
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)