Bloggfærslur mánaðarins, september 2008
Fá þeir ekki kauplokasamning?
Sunnudagur, 21. september 2008
![]() |
Heimskustu bankamenn Þýskalands reknir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Partý
Föstudagur, 19. september 2008
Þá eru þessi leiðindi bara búin, þynnkan horfin og aftur hægt að djamma án afleiðinga.
Af hverju er annars allt að hækka?
![]() |
Allt á uppleið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Vitleysa
Miðvikudagur, 17. september 2008
![]() |
Danskur fíkniefnahringur leystur upp |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Af því bara...
Miðvikudagur, 17. september 2008
"Í þjóðhagsspá Greiningar Glitnis kemur fram að eignir heimilanna hafi í lok síðasta árs numið 5.300 milljörðum króna og höfðu aukist um 32% á einu ári. Skuldir heimilanna við lánakerfið námu um síðustu áramót 1.551 milljarði króna."
Hvernig væri að sundurliða aðeins þessa 5.300 milljarða niður til að tryggja trúverðugleika?
![]() |
Staða heimilanna afar góð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Viðrar vel til framkvæmda
Miðvikudagur, 17. september 2008
![]() |
Vegaframkvæmdir víða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Af því bara...
Miðvikudagur, 17. september 2008
![]() |
Há gengisvísitala stenst ekki til lengri tíma |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Aukum útflutning
Miðvikudagur, 17. september 2008
Leggjum gasleiðslu til Skotlands og seljum þeim vetni. Getur ekki einhver sett um viðskiptamódel?
Alveg hægt að nota vetni í staðin fyrir jarðgas.
![]() |
Ekki hagvöxtur fyrr en 2010 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Sameinum Seðlabankann og Ríkisstjórnina
Miðvikudagur, 17. september 2008
![]() |
Ár samruna og sameininga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Klúður og heimska
Miðvikudagur, 17. september 2008
Af hverju er fólk að taka svona stór lán til að borga fyrir neyslu?
Fólk þarf nauðsynlega að vita hvernig á að umgangast verðmæti og lán. Gott skipulag á því væri að þeir sem skulda eitthvað væru með opna fyrirlestra fyrir skólakrakka og á ríkisstöðinni um af hverju það lenti í skuldasúpunni. Eða fólk gæti farið að blogga reynslusögur sínar á netið.
Samfélagið þarf að aðlaga sig, ef þessi aðlögun næst ekki getum við gleymt því að halda uppá 1200 ára afmæli byggðar á Íslandi.
Ég get byrjað. Ég skulda námslán, um 200.000 krónur. Ég átti bíl á lánum fyrir 2,2 milljónir þar til ég seldi hann þegar ég fór í víking fyrir rúmlega ári síðan. Þegar ég seldi hann fór lánið með. Ég hef farið í stórar sólarstrandaferðir með skemmtilega stóra greiðslukortareikninga en aldrei verið meira en 3 mánuði að klára að greiða þá. Ég keypti mér ekki íbúð þegar allir gátu fengið lán, ég bjó hjá foreldrum mínum og borgaði þeim leigu. Hefði reyndar aldrei keypt stærri íbúð en þá sem útleiga hefði getað séð um lánið fyrir. Ég er ekki fjármálasnillingur, ég tapaði fullt af pening á hlutabréfum. Allur sá peningur var minn peningur, ekkert á lánum og allur hluti tapsins peningur sem hækkum bréfa áður hafði hvort eð er skilað mér. Ég er ekki byrjaður að vinna frá því ég byrjaði í skólanum hér úti, því ég safnaði eins og bjáni frá því ég var tvítugur til mögru áranna. Hef því lifað hér í Danmörku, í rúmt ár á hárri leigu, nýju innbúi en ódýrum mat, á eigin sparnaði. Bráðum þarf ég að fara að vinna, það er mín þrautarvörn.
![]() |
Stöðugt fleiri leita aðstoðar vegna skulda |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Gullgerðarmenn
Þriðjudagur, 16. september 2008
Djöfuls veisla er þetta hjá Seðlabanka Bandaríkjanna.
Hversu mikið getur hann eiginlega lánað út?
![]() |
Óbreyttir stýrivextir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)