Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2008
Þetta verður að klára á næstu mínútunum
Fimmtudagur, 28. ágúst 2008
Fyrst hægt er að fljúgja fjölmenna ferð á úrslitaleikinn er hægt að splæsa í nokkur stykki af þessum sjónaukum.
Tökum ábyrgð á öryggi okkar.
Nætursjónaukar aðeins í einni þyrlu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fellum öll vörugjöld á Ó-bensín/dísel bíla niður
Fimmtudagur, 28. ágúst 2008
Jafnvel ætti að niðurgreiða Rafmagnsbíla, Vetnisbíla, Metangasbíla og aðra bíla sem geta notað orku framleidda hér á landi.
Vont veður í Mexíkóflóa ÆTTI bara að hafa áhrif, á Íslandi, á björgunarsveitirnar, sólarlandafara og útflutninginn.
Olíuverð hækkar af ótta við Gustav | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Beckham hefði átt að mæma Paul Pots
Fimmtudagur, 28. ágúst 2008
Bretar súrir út í Kínverja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sjálfsstæði Íslands öðruvísi en Abkasíu?
Miðvikudagur, 27. ágúst 2008
Fínt að Rússar viðurkenni sjálfsstæði Abkasíu og Suður-Ossetíu. Norður-Ossetía hefði að sjálfssögðu átt að renna saman við samlanda sína í suðrinu líka, ætli Rússar sjái nokkuð tvískinnunginn? Tétjenía er væntanlega alveg eins dæmi nema náttúrulega að Rússar hinum megin við sjálfsstæðisborðið.
Ísland ætti að viðurkenna Abkasíu og sameinað ríki Ossetíu hið snarasta til að halda í hefðina að þjóðríki eigi að hafa sjálfstætt stjórnskipulag.
Önnur ríki sem þurfa viðurkenningu, Kúrdistan, Tíbet, Tævan, Grænland, Færeyjar, Baskland og fjöldi annarra.
Norðmenn fordæma ákvörðun Rússa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hæstaréttardómari?
Mánudagur, 25. ágúst 2008
Þetta er grafalvarlegt, hvaða hæstaréttardómari þáði mútur?
Við verðum að fá að vita það! Svo verður dómarinn að segja af sér.
Má flokka sem mútur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Stækkum meðferðastofnanir
Mánudagur, 25. ágúst 2008
Það vantar meiri svona umfjöllun frekar en einhverjar skortolur fra lögreglunni um hversu mikið af fikniefnum seu tekin her og þar.
Við þurfum að færa athyglina að meðferðarúrræðum og forvörnum, frá tollgæslu og löggæslu i þessari baráttu.
Vímuefnafíkn er fjölskyldusjúkdómur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Fíkniefni inn í neysluvísitöluna
Sunnudagur, 24. ágúst 2008
Verðlag fíkniefna breytist lítið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Frekar samvinnu en sameiningu
Sunnudagur, 24. ágúst 2008
Málefni sveitarfélaganna ættu greinilega að vera á borðum fjármálaráðherra, því ef færa á fleiri verkefni til þeirra þarf að breyta hlutfalli skatttekna milli ríkis og sveitarfélaga.
Fyrir utan að ríkið var náttúrulega sett á stofn til þess einmitt að taka við þessum og fleiri verkefnum af hreppunum. Fólk má ekki gleyma sér í nostalgíunni frekar en að gleyma sögunni.
Nýr veruleiki sveitarfélaga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ákvörðunarvaldið í röngum höndum.
Þriðjudagur, 19. ágúst 2008
Það ættu greinilega að vera bændur sem ákveða afurðaverð.
Rekstrargrundvöllur brostinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sell high
Mánudagur, 4. ágúst 2008
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)