Bloggfærslur mánaðarins, maí 2008

Er þetta ekki bara eðlileg hreinsun?

Miðað við ástandið, við hverju bjóst fólk? Að enginn myndi missa vinnuna og allt yrði keyrt áfram á lánum endalaust? 


mbl.is Umfang uppsagna kom á óvart
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Mars er næst

í röðinni til að verða numið.
mbl.is Fönix nálgast Mars
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Britney Spears

Orðið "Brjóstmynd af Sesari" lýtur út eins og "Britney Spears" ef maður pírir augun og les hratt yfir.
mbl.is Brjóstmynd af Sesari talin frá 46 f.Kr
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Svo gott að...

...Viðskiptaráðherra hefur boðar sérstakt átak til að auka verð- og samkeppnisvitund utan veggja samkeppniseftirlitsins.

Annars væri gott fyrir ríkið að hampa hvaða kostir prýða Samkeppniseftirlitið svo aðrar ríkisstofnanir geti fylgt í þeirra fótspor.


mbl.is Samkeppniseftirlitið ríkisstofnun til fyrirmyndar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Samvinnufélag Íslenskra Sjúkrahúsa

Gott að sjá sparnað með hagkvæmari innkaupum. 

Það gæti verið sómi af svona samvinnufélagi í öðrum þáttum ríkissins.


mbl.is Milljarður hefur sparast í lyfjamálum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Vandræðalegt

Af hverju var verið að búa til Írska daga ef aðal markhópurinn má ekki koma almennilega?

Hvar er ætlast til að aðal markhópurinn haldi sig á milli skemmtiatriða, taki taxa heim eins og af djamminu? 


mbl.is Yngri en 23 ára bannað að tjalda nema í fylgd með fullorðnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ég býst við miklu

af Eldey, vona að hún verði næsta Marel.
mbl.is Samstarf um frumkvöðla- og orkusetur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sprengja vetni í staðin

Er ekki lag að setja á fót Vetnisframleiðslu á Íslandi og selja það svo á þessar vélar í staðinn?
mbl.is Air France hækkar eldsneytisverð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sama fréttin tvisvar?

Það var lagið mbl.is
mbl.is Tveir í haldi eftir að fíkniefni fundust við húsleit
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Skiptum út Olíunni

Nú er lag að fella niður álögur á farartæki sem nýta sér annað en olíu.

Ég væri til í að eiga bíl sem sprengir Vetni í stað Bensíns, innlend framleiðsla og allt það. 


mbl.is Verðhækkun hjá N1
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband